Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 22
Gjafa minnst Þess gat ég áðan, að gjafir erlendra manna til Skálholtsskóla hafi orðið honum drýgstar. En íslenskir einstakl- ingar hafa einnig rétt honum örvandi og örláta hönd og mun því síst gleymt. Ég hef áður getið um veglega minn- ingargjöf um sr. Sveinbjörn Högnason, prófast. Snorri Sigfússon, fyrrv. náms- stjóri, hefur um árabil verið fastur styrktarmaður skólans, sömuleiðis Jón bóndi Þorbergsson á Laxamýri. Þórður bóndi Jónsson, Vatnsnesi í Grímsnesi, gaf höfðinglega gjöf til minningar um foreldra sína. Frá fyrri tíma minnist ég minningargjafar um læknishjónin Sigrúnu Briem og Frið- geirs Ólasonar og barna þeirra, og gjafar Brynjólfs Melsteðs og konu hans. Öll þessi nöfn og fleiri verða í þakkarskyni varðveitt í Skálholti og er þá ótalið það örlæti einstaklinga, sem gerði fært að kaupa til staðarins bókasafnið, sem er og verður ein hans verðmætasta eign, og bókagjafir ýms- ar, sem borist hafa síðar. Ég nefni þetta hér í tilefni tíma- móta í sögu Skálholtsskóla til viður- kenningar á þakkarskuld. Og jafn- framt til áminningar um það, að Skál- holtsstaður og skóli þarf enn á vinum að halda. Uppbyggingin þar er enn á byrjunarstigi og mikils er vant, mikið ógert. Ég vil einnig í þessu sambandi geta um tvær erfðagjafir, sem kirkjunni bárust á liðnu ári. Símon Pálsson, bóndi að Mýrum í Álftaveri, arfleiddi kirkjuna að mestum hluta eigna sinna til frjálsrar ráðstöfunar. Guðni Ólafs- 100 son, lyfsali, arfleiddi kirkjuna að jörð- inni Árbæjarhjáleigu með öllum hús- um og mannvirkjum, einnig til frjálsr- ar ráðstöfunar að öðru leyti en því. að ósk hans var sú, að þessari gjö* skyldi varið til styrktar starfsem1 kirkjunnar fyrir æskulýð landsinS' Þetta er höfðinglegasta gjöf, se^ kirkjan hefur þegið frá einstakling1 um langan aldur. Blessuð sé minning þessara göfug" hugsjónamanna. Kirkjuþing Kirkjuþing var háð í Reykjavík dag' ana 19. okt. til 2. des. og var það hi® tíunda í röðinni. Með því hófst ný(t kjörtímabil og voru tiltölulega marg|f fulltrúar nýkjörnir. Gerðir þingsif5 hafa verið kynntar og gerist þess ekK' þörf að skýra hér frá störfum þes5, Nýtt kirkjuráð var kosið fyrir þetia kjörtímabil. Kjörnir voru sr. Pétur Sig' urgeirsson, vígslubiskup (endurkjö1' inn), kirkjuþingmennirnir sr. Eiríkur J- Eiríksson, prófastur, og Gunnlaugr" Finnsson, alþingismaður, en í sts Þórarins Þórarinssonar, sem átt hefuí sæti í kirkjuráði síðan 1958 en baðs1 nú undan endurkosningu, var kosi11" annar Austfirðingur, Vilhjálmur Hjálrn' arsson, menntamálaráðherra. Þórarinn Þórarinsson átti að baK1 setu í kirkjuráði í 3 kjörtímabil, 18 ^ alls. Hann var kosinn á íyrsta kirkju þingi og endurkjörinn mjög svo sar" róma meðan hann gaf kost á sér. ^ tel það hafa verið eina mína mes1" gæfu á starfsferli mínum að eiga ha11" að samstarfsmanni á þessum ve I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.