Kirkjuritið - 01.06.1977, Blaðsíða 31
p I . NN BRAGI SVEINSSON hefur sent Kirkjuritinu nokkrar sálmaþýðingar úr dönsku.
__9lr ^eirn Þessi greinargerö: „Salmer og sange fra vor tid, — Ldgumklostersangbogen"
fr£ .°m ' Wrsta sinn sumarið 1974. Er þar að finna 107 sálma. Nokkrir eru fengnir
l^ar ° rum 'öndum: Englandi, Sviþjóð og Noregi. Flesta sálma í bókinni eiga þessir:
, aurids Aastrup, dómprófastur í Öðinsvéum (29), Holger Lissner, lýðháskólakennari
|ýShgUmklos'er (21)> Jens Rosendal, lýðháskólakennari í Logumkloster (21), Jens Rosendal,
...S olakennari í Logumkloster (10) og Anders Frostenson, sænskur prestur og
medikari (7).
Sálmur
eftlr Sve'n Ellingsen (f. 1929),
norskan rithöfund, málara og kennara
^oöunn Bragi Sveinsson íslenskaði
meri a. 9læde over livets under,
komn? nyf0dt barn i vore hænder,
er vi til dig som gav os livet.
FyJdt af h_
leeqnp . æven foran ukendt fremtid
Det op V' VOrt barn i dine hænder.
m sker i dáben, gor os trygge.
^h'^somUndren er vi i din nærhed!
ærer verdensrummets
Venter Dá „ dybd
e sma og tager mod os.
6r vi Ved kærlighedens vi
tll e pa"» III II. I Kristus,
ate"l li. i tro og tlllld.
ved tiri
dine inft 8nS 9rænse lever fortsa
dabens Ved d0befonten,
y er tændt, nár livet slukk
St0rre pnri u
er din rinri hV3d vore ord kan rum
9'Ve os f 0rni ^Ud’ 'ad dábens gf
08 '"modighed og glæde.
Full af gleði yfir lífsins undri,
og með nýfætt barn í vorum höndum
komum vér til þín, sem líf oss léðir.
Full af andakt framtíð dulri móti
þetta barn í þínar hendur felum.
Það, sem skírnin skapar, styrkir oss.
Full af undrun æ í nálægð þinni.
Þú, sem spannar himinhnatta djúp.
Bíður smárra og oss þú tekur að þér.
Við þitt starf og kunnan kærleiksvilja
fædd vér erum enn til lífs í Kristi,
auðugs lífs í trausti bæði og trú.
Og við tímans takmörk lifa stöðugt
loforðin þín Ijúf við skírnarfontinn:
tendrað skírnarljós, er lífi lýkur.
Meira en orð vor túlkað fá og talið
er þinn auður, Guð. Lát skírnargjafir
fagra gleði og frelsi veita oss.
109