Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 36
Jú, það voru áhrif Biblíunnar á ný-
hebreskar bókmenntir. En þá var nýja
hebreskan ekki orðin margra ára.
Þetta var á fjórða áratugnum.
— Og þú hefur ekki hug á að taka
upp þráðinn?
Það er spurt og svarað og brosað,
allt í senn, eins og fyrr.
— Nei. En ég er dálítið að fást við
að safna heimildum um mannlífið í
Palestínu á nítjándu öldinni, bæði að
því er varðar Gyðinga og Araba, reyna
að komast að, hvernig þessu var í raun
og veru háttað. Og ég hef komizt að
þeirri niðurstöðu, að hugmyndir manna
um það skeið séu alrangar. Talið hef-
ur verið, að Gyðingar hafi þá fremur
snögglega farið að flytja til landsins
að nýju, en Arabar hafi hins vegar
verið þar fyrir og búið þar öldum sam-
an. En þetta fær ekki staðizt. Arabar
hafa flutzt til landsins í seinni tíð
einnig. Á meðan umboðsstjórn Breta
stóð komu 100.000 arabískir innflytj-
endur til landsins. Eins var það áður,
þegar Egyptar lögðu undir sig Palest-
ínu, þá komu arabískir landbúnaðar-
verkamenn, sem voru múhameðstrúar,
til landsins og settust að.
— Þú hefur þá hug á að skrifa bók
um þetta efni?
— Já, einhvers konar bók. Ég hef
áður skrifað bók um viðhorf Gyðinga
til Jesú Krists. Þar byggði ég fyrst og
fremst á skrifum kunnra rithöfunda,
sem búið hafa eða búa í ísrael, svo
sem Klausners, Ben Chorins o. fl.
Aili er ekki óvinur Araba. Meðal
þeirra á hún að sjálfsögðu einnig
marga vini. Finnsku kristniboðarnir í
Jerúsalem hafa meira að segja starfað
öllu meira að kristniboði meðal Araba
í
.8
en Gyðinga hin síðari ár. Þeir ha^
verið til þess knúðir af yfirvöldum,
mun að því vikið síðar. Hins vegar
blandast Aili ekki hugur um, hverjif
eigi landið þar eystra. Síonisminn oP
Ísraelsríki eiga sér varla öllu einlægar'
og heitari málsvara meðal þeirra, sefl1
ekki eru gyðingbornir. Og hún verður
ekki sökuð um vanþekkingu útlend'
ings. Hún þekkir söguna. Hún hef^r
kynnzt málflutningi beggja aðila, sé'
hversu farið er með rök og staðreyn^'
ir. Það var tjón, að langt viðtal henn3r
við íslenzkan blaðamann um þesS'
efni, glataðist með öllu. Það hefði
ið mikilsverður stuðningur við málsta1
ísraelsmanna meðal íslendinga.
hefur frá mörgu að segja.
Á fám áratugum þessarar aldar ha^
Gyðingar t.d. breytt víðáttumikUnl
mýrarfenjum í blómlegt akurlendi. ^
það hefur kostað mannslíf, ótrúlegar
fórnir og erfiði, orðið mörgum a
heilsutjóni. Nú koma Arabar austan
úr Persíu, veifa höndum út yfir
ana og segja: „Þeir rændu þessU a
okkur. Við áttum þetta land.“ Það e[
bæði satt og logið. Hið sanna er,
arabískir auðmenn og stórbænduf
Persíu höfðu eignast þessi fen
einhverju móti. Þeir voru þar alðre'
sjálfir. Þeir vissu, að óhollustan vef
slík af loftslagi og skordýrum, að eu£)
inn maður gat dregið þar fram |ífl
nema fá ár, enda voru þessi fen kö11,
uð ,,Grafreiturinn“. Þeir leigðu Þ'1'
örfátækum smábændum þessi
Þeir máttu dragast þar upp unnvörP
um, sem þeir vildu. Hið sanna er einn
ig, að Gyðingar rændu ekki þesSLl
löndum, heldur keyptu þau oft fr
okurverð.