Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 40
Þetta er sár minning. Það er auð-
fundið. Og þó getur Aili brosað að.
— Nokkrum vikum síðar hitti ég hann
á götu. Þegar hann kom auga á mig
kom hann umsviflaust handan yfir göt-
una með útrétta hendi móti mér og
fagnaði mér sem gömlum vini. Ég held
helzt, að hann hafi ekki haft hugmynd
um, hvað hann hafði sagt við mig.
Hann varð svo viti sínu fjær við til-
hugsunina, að nokkur Gyðingur léti
snúast til kristinnar trúar.
Síðan hef ég heimsótt þau hjónin
í hvert skipti, sem ég hef skroppið til
ísraels. Þau eru nú flutt inn í gamalt
hús í gamla bænum, og þaðan hafa
þau mjög fagra — nei, e. t. v. ekki
svo fagra, en einstæða útsýn — til
Grátmúrsins, sem er helgastur staður
Gyðinga, og kirknanna í gamla bæn-
um. Og konan sagði við mig: ,,Já, ég
stend svo oft við gluggann. Mér er
þessi útsýn svo kær. Grátmúrinn er
mér svo kær, og kirkjurnar þessar eru
mér svo kærar með klukknahljóði
sínu.“
Fyrirgefið mér
Að beiðni segir Aili aðra sögu af vin-
um sínum, en biður þess, að ekki séu
nefnd nöfn. Til hægðarauka verður
þó að gefa stúlku einni, sem kemur
við söguna, nafn, þótt hún heiti ekki
svo.
— Ég eignaðist marga, góða vini
í háskólanum. Svo var það síðdegis
einhvern dag, að það fór að stríða
sterklega á mig, að ég yrði að fara
og heimsækja einn þessara vina. Það
var stúlka, og ég gat þá í svip ekki
118
munað nema fyrra nafn hennar. Vi^
háskólann var venja, að við kölluðutf
hvert annað fornöfnum. Einhvern veð'
inn fannst mér einnig, að stúdentarnir
kærðu sig ekki mjög um, að ég viss'
ættarnöfn þeirra. E. t. v. hefði Þa®
getað valdið vandræðum, að ég f®rl
að nefna ættarnöfnin í óhentug311
ííma. En nú gat ég sem sagt, hvorK1
munað ættarnafn né heimilisfang þesS'
arar stúlku. Þó hafði ég einu sinh1
komið á heimili hennar. Ekki gat
heldur munað, með hvaða strætisvagn
við höfðum farið þangað. Mér fanns*
því óhugsandi, að ég gæti ratað.
hugsunin stríddi á mig í slfellu:
verður að fara.“ Að lokum sagði ^
því við Guð, að hann yrði þá að vísa
mér veginn.
Ég fór í miðbæinn, og þegar ég vSÍ
komin á aðalgötuna, stanzaði stræti5'
vagn rétt hjá mér. Ég leit á nafn^’
sem á honum var, og fannst mér Þa’
að það gæti verið rétta staðarnafni®
En ég vissi, að annað hverfi í JerúsS1
em hét áþekku nafni. Ég spurði Þ^1
bílstjórann, hvort vagninn færi þ3nf
að. Þá hló hann og neitaði því og sag®1
mér, hvert hann væri að fara. ^eí
fannst þá trúlegt, að þar hlyti stúlkafl
að búa og steig inn í vagninn og
með honum á leiðarenda. Þegar ko^
ið var á endastöðina, voru enn eie3Í
þrjár konur í vagninum og lítil telp3(
Ég spurði þær, hvort þær könnuð^
við stúlku, sem héti Rut, og bætti vl.
einhverju ættarnafni, sem ég v's^
raunar, að var ekki rétt, en gat vefl
í áttina. Konurnar hristu höfuð
sögðust ekki vita til, að neinn
slíku nafni vær þar í grennd, en
an litla sagði: ,,Ég þekki eina, se
I