Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 42
Orðabelgur
Blá bók
Hin bláa bók Starfsháttanefndar, ,,Álit-
ið“, mun nú í höndum flestra þeirra,
sem kalla má trúnaðarmenn íslenzkra
safnaða og kirkjustjórnarmenn. Nefnd-
in hefur unnið mikið starf og raunar
stórvirki, þótt menn greini efalaust á
um gildi þókarinnar og niðurstöður.
Annars var ekki að vænta. En nú er
næst fyrir hendi að reyna að sjá til
þess, að þetta mikla verk sé ekki unnið
fyrir gýg. Fáir munu raunar ætla, að
kristninni verði borgið með bættum
starfsháttum eða skipulagi einu, en
hins munu og fáir sanngjarnir menn
dyljast, að í þessari bók Starfshátta-
nefndar er samankominn mikill fróð-
leikur, sem vart er að finna í annarri
bók einni. Og jafnframt hefur hún að
geyma ýmsar þær tillögur, sem gætu
orðið grundvöllur meiri háttar umbóta.
Þökk sé nefndinni. Nefndarmenn hafa
og verið ötulli við starfa sinn en gerist
í slíkum nefndum. Væri verðugt, að
verk þeirra nyti að því skapi sannmælis
og athygli.
Þjóðkirkja — ríkiskirkja
Þegar í inngangi bókarinnar er vikið að
því, hversu öll lög um íslenzka þjóð-
120
kirkju eru á tætingi út um hvippin oð
hvappinn og í mesta ólestri. Jafnfrah11
er þá að sjálfsögðu vakin spurningí11
um, hvern hátt skuli á hafa, — hvort ís*
lenzk kirkja skuli vera þjóðkirkja, s^0
sem hún hefur verið kölluð, ellegar
ríkiskirkja, svo sem hún er raunar öHu
fremur. Starfsháttanefnd telur þjóð'
kirkjuskipan hæfa bezt íslenzkum
stæðum í nútímanum. Miðar hún því áli*
sitt allt og tillögur við slíka skipan.
Hið fyrsta, sem þá verður um a^
fjalla, er tengsl rfkis og kirkju. Er Þa^
raunar gert að nokkru í innganginum-
Flest kirkjufólk hér á landi mun tru'
lega hallast að því áliti Starfshátta'
nefndar, að hér skuli vera þjóðkirkj0
í lengstu lög, og svo er þeim farið, eí
þetta ritar. Aftur á móti eru það nokku'
vonbrigði, hversu nefndin tekur 3
tenglsum ríkis og kirkju. í inngangin'
um er einkum rætt um fjármálateng^
5ld
f
Önnur tengsl við löggjafa og stjórnvo
virðist hún leiða mjög hjá sér. Sé Þa'
gert af tillitssemi eða ,,kurteisi“ vl
ríkisvaldið, er það fremur óskemmt'
pf
leg áminning þess, hversu kirkjan
ofurseld því valdi langt úr hófi fram-
Hver rök eru til þess, að ráðherra
hæfari biskupi til að ákvarða um kirkju
mál eða fella úrskurð í einhverjo111
þeim efnum? Hvað hefur ríkisstjóH1
umfram kirkjuráð annað en það va1
sé