Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 45
Skálhol'skaleikuri
nn góSi.
biskUDStanda klöPPuð orð í minningu
kr°ssor?>Sem Var trÚr °9 h|ýðinn Þiónn
fundin .Sms' Þau eru 0 latínu, en auð-
henni e' 'Slenzkri BibHu. þeim, sem
þessi• kunnu9ur- Þar á meðal eru
°9 allu'r ,redika -hu- — Allt hold er hey,
ins ki» úessi góði> er svo sem akurs-
Dl°mstur. —
bló
mstrig
Heyið uppþornar,
visnar, en orðið vors Guðs
Va»: »10110
Ekkfífle9a-“
til lasts Ver^ur sa9a Skálholts lögð því
i biSku 9 hun Þyki ekki röksemd
di-epjg Pamali því, sem hér var áður
mann ti|3 b Þarf ekki mjög sky99nan
lenzkrar h'eSS ^ greina> að sa9a is"
einSi tvib °ðar 09 saga Skalholts eru
Sundur pUrar’. sem varia Þekkjast í
e9ar íslenzk þjóð hófst upp úr
smæð og vesöld, var Skálholt að rísa.
Þegar Skálholt varð rúst og þúst, var
íslenzk þjóð komin á heljarþröm.
Nú er enn runninn dagur og öld yfir
Skálholt og ísland. Og enn eru það þó
varla rök, þótt Guð hafi sæmt biskups-
tign þá tvo menn, er einna helzt og
fremst hafa borið Skálholt íyrir brjósti
á þessari öld.
Hins vegar er Skálholti nú þörf á
biskupi. „Skálholt á að verða meira
en prestsetur," var sagt eitt sinn. Það
er satt. Það á einnig að verða meira
en skólasetur, og það eins þótt sá skóli
væri merkastur á íslandi. Væri ekki
nema réttmætt, að prestur stæði upp
fyrir biskupi Skálholts, ef þá væri
nokkru nær, — en ekki fyrir öðrum.
Prestslaus kirkja og biskupslaus væri
ekkert nema leikhús. Nú grær mannlíf
að nýju á hinu forna setri, sumar og
vetur. Æ fleiri eiga erindi á staðinn,
ekki farandglópar einir og hálfnauðugir
útlendingar, sem rýja þarf öllu skot-
silfri, heldur fólk, sem kemur vegna
Jesú Krists og til fundar við hann. Þar á
meðal eru ófáir, sem koma yfir höf, en
hinir eru engu færri, sem koma úr hér-
aði, hingað og þangað af Suðurlandi,
úr ýmsum kimum Skálholtsstiftis og
víðar að af íslandi. Hin gamla, andliga
„móðir allra annarra vígðra húsa á
íslandi," sú kirkja hér á landi, er fyrst
var „prýdd í tigins manns grefti,“ rétt-
ir að nýju hendur móti börnum sínum.
Og stóll er til reiðu handa þeim, sem
ber tign í Jesú nafni, tign krossins, staf
hirðisins og miðlar mönnum lifandi
vatni og brauði lífsins.
G. Ól. Ól.
123