Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 51
þe OÍ®ól<nir °g harðræði séu ýkjur,
inn, ^ Þeir’ sem komist hafa úr þreng-
n9unum seg)a frá;
hinn reStar handan járntjalds komu til
fundfr ír^alsu v®raldar, þeir komu á
kom! Heimssambands kirkna, þeir
mann tM BaPtista- og Rétttrúnaðar-
eins asambanda, eða þeir komu að-
Vestu', 93 predika og slá ryki í augu
fre|Sj.,r andabua og tilkynna um ,,trú-
var þ ' löndum sínum, sem alls ekki
lega 3r að finna- Þetta voru sérstak-
mennUppaidir menn, þessir forystu-
barda opinberra kirkna á rauða
kornmúSVæð'nU’ Þessir sendimenn
svikara^t^3' — Richard kallaði þá
er éq Vii ekki nefna þá svo. Hver
óhaminað °9 dæmi? — Þetta voru
ar leikþ^USaniir menn- Peir voru rauð-
þeír v5|9UðUr og hverra kosta áttu
saman ®Umir þeirra þiðu áratugum
sjá |and°^. iifbu ' voninn um að
kornrnún' Sitt l0Sað Úr he|Jar9reiPum
ar Band 'Smans' Mörgu lofuðu forset-
Þe9ur bZi“"a\ sem aldrei var efnt.
fra Vest6SrÍr örvæntu um hjálp
sig eftirUrífnClUrn reyndu Þeir að laga
við Sjn 3 stæðum og lifa lífinu í sátt
Þeirra k3’ Stf°rn' pjölmargir bræður
húðanna°Sa P|-slarvætti fanga-
Pislarvaett' Þessir menn hafa kosið
93 geta hald?Vitaðra 'y9a’ tM ÞeSS
um, tj| þe 10 opnum fáeinum kirkj-
ar skímaSS að 98ta tramkvæmt fáein-
ir- bgjr frathafnir, giftingar, greftran-
andi fráT|,ast um vi®a veröld segj-
Sovétríkm^ U treisi’ sem Þeir njóti í
' nauðunonUr71’.VOnandi ondireiöan
'n9u a á<farhrópum þeirra um hrifn-
kr'stnir andinu sé svo gegnsæ, að
raunveruiomnn a Vesturlöndum sjái
rUl6lka™ i gegnum þá blæ|U
og greini hversu illa er í raun og veru
ástatt. (Fara kristnir menn í Bretlandi
og Ameríku í ferðalög víðs vegar um
heim til að fullyrða að þeir hafi frelsi?)
— En kirkjuleiðtogar á Vesturlöndum
virðast ekki geta litið inn í hjörtun.
Þeir gera sér ekki grein fyrir harm-
leiknum og útskýra það, sem þeir
heyra þannig: — Það er frelsi í komm-
únistaríkjunum! En þessir óhamingju-
sömu, opinberu, rússnesku prestar
eru neyddir til að tilkynna lögreglunni
og klaga hvern þann mann, sem sækir
kirkju til þeirra — að maður nú ekki
tali um þá, sem eru heittrúaðir. Þessu
gera Vesturlandabúar sér enga grein
fyrir, það er hluti af kommúnísku „sið-
gæði“, sem Vesturlandabúar virðast
ómögulega geta skilið eða vilja skilja.”
Skýrt einkenni á frásögn Sabínu
Wurmbrand er hógværð hennar. Hún
ræðir ekki um reynslu sína af óvild
eða hatri. Þolgæði og vissa þess, að
hún hefir þolað þjáningar sakir Krists
einkennir þessa frásögn hennar. Hún
hefir reynt í atferli sínu að bera Kristi
vitni meðal sambandingja og þeirra,
sem þjáðu þá. Þetta er lifandi frásögn.
Bókin á erindi til manna, ekki sízt til
að benda þeim mörgu, sem ekki hafa
þurft að þola slíka áþján, sem bókin
lýsir, á þau forréttindi, að þeir mega
tilbiðja Guð án alls ótta við ofsókn og
vera frjálsir. Vera má að þá uppljúkist
hvílíkra gæða þeir gætu notið í lífi
sínu.
Þýðanda hefir tekizt vel, því að mál-
far er þjált og eðlilegt.
Frágangur bókarinnar er ágætur.
A. J.
129