Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 53
restastefna á Austurlandi
hess pr „r,
stefnd' ammt minnast, að biskup
firgj þ Prestum saman norður í Eyja-
fyrrum 9 Var et<,<i einsdæmi, því að
sögðu V°ru Prestastefnur að sjálf-
borig h f ' biólabiskuPsclæmi- Og
ar nyrgrUr V'^’ aS synódur væru háð-
lagQur eftir aS biskupsstóll var
^ynócíur^'h þar' ^ Austurlandi hafa
að býsn hms ve9ar verið svo fátíðar,
daerrijn aJroða menn Þarf til að finna
Ve9na ^ ekk' væri nema Þess
land| tíKæt'r prestastefna á Austur-
t>esSi agmdUm' En fleira kemur til
ITlerkilea Prestastefnan a Eiðum þyki
bar har| 11 íjölsótt varð hún, og varð
Prestastéu liÓSt’ byersu ung íslenzk
Presta v rS' 6r’ þ' e' a' s' nieðaiaidur
roiknaðn ^ ' trúlega furðu lágur, ef
SarTlfélaa y[S'' Þá Varð og 'í031’ aS
h|ytf 0q stettarbræðra er gott og
kVnnu ag mil<iu einlægara, en ýmsir
UfT1 °9 hn'^19 af sl<rifum °g hrinding-
ast al|a ,Pp'n9um. sem stundum fær-
Sv° ósaam6' Upp ‘ Predikunarstóla,
Mesfa™andi Það Þ6 er.
tfi þess aðlhUPPi1af' prestastefnu var5
andann ein reysta hugann og styrkja
S°nnu munl09 fleira Þar eystra. Að
ekki hafa f .'nn franski messusöngur
°9 orðhöq ^ 'ð ollum íafn vel í geð,
þv' aðsPUrgPrestskona heyrðist svara
’ að kirkjan á Egilsstöðum
væri, eins og grjótmulningsvél. En
hvort sem það er nú orð að sönnu
eða einungis gamanmál, þá er það
guðshús að flestu leyti prýðilegt, gott
og vandað, og að því staðið af reisn og
með hollum huga. Fara raunar sögur
af því um landið, hversu Egilsstaða-
menn hafi staðið drengilega að bygg-
ingu kirkjunnar, og færi vel á, að þær
sögur yrðu festar á blað. Um messu-
sönginn, þ. e. a. s. flutning hans er hið
sama að segja. Sannarlega vekur virð-
ingu og hrifningu sú menning, er þar
lýsti sér, sú alúð og sú stranga vinna,
er þar hlaut að liggja að baki. Þeir
síra Kristján Valur og Haukur Guð-
laugsson, söngmálastjóri, áttu sinn
hlut að, en að sjálfsögðu var hlutur
heimamanna lang stærstur. Óhætt er
að samfagna söfnuði, kirkjukór og
sóknarpresti yfir því, hversu ágætlega
tókst við þessa messu og yfir því að
hafa hreppt svo ágætan mann sem
Jón Ólaf Sigurðsson, organista. Þótt
enn sé hann ungur að árum, hefur
hann þegar kynnt sig vel á þrem
landshornum, og margir hafa notið
brennandi áhuga hans, einlægs góð-
vilja og stakrar trúmennsku í listinni
— og ekki síður kristinni þjónustu og
tilbeiðslu.
í stuttu máli að segja, virtist allur
undirbúningur eystra og allar viðtök-
ur heimamanna þeim til mikils sóma.
131