Kirkjuritið - 01.06.1977, Síða 54
Trúlega mun þar einna mest hafa mætt
á sóknarprestinum á Eiðum, síra
Einari Þór Þorsteinssyni. Þökk sé
honum og ýmsum öðrum ónefndum.
Að sjálfsögðu setti hin bláa bók
starfsháttanefndar mikinn svip á
synóduna. Þótt ekki kæmi hún á óvart,
er þó trúlegt, að hún hafi, þegar á
reyndi virzt meira verk að vöxtum
og gæðum, en margur hafði þorað að
vona. En um hana er lítillega fjallað
á öðrum stað í ritinu, svo að hér verð-
ur staðar numið.
Svo virtist sem fréttamenn og ýms-
ir aðrir hefðu átt von á að hitna mundi
í kolunum eystra. Margir virðast gera
sér ranga hugmynd um óeining presta-
stéttar. Skoðanir eru að vísu skiptar
og hljóta að verða, en þar sem eitt-
hvað brýzt upp, sem virðist rætið og
af illum toga spunnið, varla neitt í ætt
við einlæga trúvörn, þá verður stéttin
sem heild ekki sökuð um. Þar eru
þeir áreiðanlega í miklum meiri hluta,
sem vilja vinna Drottni sínum, söfn-
uðum sínum og bræðrum allt til gagns
fremur en ógagns. Ekki verður því þó
með öllu neitað, að lítils háttar átök
yrðu á aðalfundi Prestafélags íslands.
Þau snertu Kirkjuritið að nokkru, en
heim fóru allir sæmilega sáttir að
kalla, og verður hver að fá að halda
sinni samvizku og sannfæring.
Ræður biskups og málafylgja settu,
eins og jafnan, sinn sterka svip á
synóduna. Mun lokaræða hans að
þessu sinni efalaust lengi verða í
minnum höfð með prestum, svo ein-
arðlega sem hann brýndi bróðernið
fyrir oss og talaði ómyrkum orðum
gegn því, sem er ósæmilegt í orða-
skiptum vor á meðal.
132
Prestafélag Suðurlands 40 ára
Prestafélag Suðurlands er 40 ára
haust. Hefur þess þegar verið minnz’
að nokkru með hátíðasamkomu, senl
haldin var á Laugarvatni 13. maí s'
Kom þar margt manna saman, félag5'
menn og konur þeirra. Fór sarnkomsf
fram í húsakynnum Húsmæðraskó15
Suðurlands, sem eru einhver hin veð
legustu austan fjalls, og önnuða5'
námsmeyjar veitingar undir stjór(1
kennara sinna. Síra Sigurður Pálsss11
vígslubiskup, sem var einn stofnenó3
félagsins og sat í stjórn þess frá epP
hafi og um áratugi, síðast sem
for'
maður, var helztur heiðursgestur sa^
komunnar ásamt konu sinni,
Stefaníu. Sagði hann frá tildrög
félagsstofnunar og brá upp ýms1
snjöllum og skemmtilegum myn
úr sögu félagsins svo sem honum
frH
un1
or1
e<
sí<&
fit'
lagið öðrum fremur. Þá söng
Hjalti Guðmundsson, dómkirkjupi"el
ur, nokkur lög við undirleik frú Ásla1^
ar Sigurbjörnsdóttur. Frú Rósa
dals á Mosfelli hafði verið beðin 3
var°
frúsí'
I#5
flytja Ijóðaþátt, en sú skemmtun
að falla niður vegna lasleika
innar, og þótt mörgum miður.
vegar flutti síra Eiríkur J. Eiríkss0
prófastur og þjóðgarðsvörður á Þirl,
völlum, rammgert og kyngim
erindi um sálminn „Bjargað
ald*
oÚ
Verður það lengi í minnum haf*
samkoman öll.
Prestafélag Suðurlands á sér me'
sögu um margt. Meðal annars ke111
Skálholt títt við þá sögu. Þegar á st°
fundi hefur síra Guðmundur Einam5,,
-kW
á Mosfelli orð á enduruppbygging 5,g
arins, og kunna fleiri að hafa tek'
rk5