Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 59

Kirkjuritið - 01.06.1977, Page 59
rektors sl<°lans er f höndum BiSkUD j °9 7 manna skólanefndar. ar oq k- ®lands er formaður nefndarinn- Menntlr juráð tilnefnir varamann hans. nefndlamalaráðherra sk'Par aðra einnán^n61111 ti! fjö9urra ara ' senn. tilnefnj ' nefnin9ar °9 fimm samkvæmt ráðs ln9Um eftirgreindra aðila: kirkju- ^venfói amhands ísl. sveitarfélaga, mer>nafapaSambands islands- tJng- skóiaféi a9S íslands °9 Skálholts- aðir ö a9sins- Varamenn skulu skip- nefndarSania hátt' ^ektor situr fundi réttj ne'nnar með malfrelsi °9 tillögu- sern va^ be9ar fialiaS er um mál, hlufi atkvæðaharln/erSÓnUle9a- Meir' nefnd Sk-i ræður urslitum í skóla- Sarnþykki °kaneínd ræður reklor með ráðherra' ^.irkiuraðs og menntamála- a fjármál HUn bSr ásamt rektor at>yr9ð 9a9nvart 1 °9 olium rekstri skólans ráðherra irkjuraSi og menntamála- Rekt0r stió 7' 9r' °9 fjárreirs da9ie9u starfi, reksti á^tlun ræs"11 Skoians- gerir fjárhags starfsijð pftUr sfundai<ennara og annai fjáriö9um r ÞV' Sem fé er veitt tN nióta söm, ektor °9 fastir kennara berir st rettinda og hliðstæði r opin S°mu skrenn’ 6nda hvíia á Þeir Starfsréttin^-Ur' Um embættisgeng töiu fastra 1’ ráðnin9u’ störf- erief ° bvi er við s arfsrnanna skólans fer, a °9 re9luqer« Ur átt’ 8ftir akvæðum lag Um tíma fura’ 8r Um siikt 9iida a hver rir tramhaldsskólastigið. Um 8. gr. holtsskólatlnFjar Úr ríkissióði til Ská 9"d'r eftirfarandi: a) Rekstrarkostnaður skólans skal greiddur að fullu annar en rekstrar- kostnaður heimavistar, sem greið- ist 80%. b) Stofnkostnaður þess kennsluhús- næðis, sem byggt verður eftir gild- istöku laga þessara, skal greiddur úr ríkissjóði að 80% og skal hið sama gilda um heimavist. Þó skal framlag ríkissjóðs sam- kvæmt þessum stafliðum miðast að há- marki við kostnað í ríkisskólum á fram- haldsskólastigi. Skilyrði fjárframlaga til rekstrar er að menntamálaráðuneytið samþykki ár- lega áætlanir um rekstrarkostnað. Framlög til stofnkostnaðar greiðast eftir því sem fé er veitt til í fjárlögum, enda liggi áður fyrir samþykki stjórn- valda fyrir nýjum byggingarfram- kvæmdum þegar um þær er að ræða. Nú er skóli þessi lagður niður eða svo fer, að ekki er hagnýtt í þágu skól- ans skólahúsnæði hans, hvort sem er til kennslu eða heimavistar, og skal þá menntamálaráðherra og kirkjuráð sam- eiginlega taka ákvörðun um ráðstöfun húsnæðisins í samræmi við lög nr. 82/ 1963. Stofnkostnaðar- og rekstrarreikning- ur skal gerður í janúarmánuði og send- ur ásamt fylgiskjölum ríkisendurskoð- un til endurskoðunar. 9. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört í Reykjavík 12. maí 1977. Kristján Eldjárn. (L- S.) Vilhjálmur Hjálmarsson. 137

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.