Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.06.1977, Qupperneq 74
inu eða hinu postullega predikunar- embætti og ýmsum greinum þess, skírn og guðsþjónustuskipan safnað- ar, sem finnur sig kallaðan til þjón- ustusamfélags við Guð eins og fyrr var sagt, og tákni þessa samfélgas, kvöldmáltíðinni. Einstaklingar safnað- arins mynda bræðrasamfélagið í gagn- kvæmri þjónustu, sem er einnig hluti félagsbyggingar kristins safn- aðar. Henni tilheyrir einnig játningin. í öðru lagi verður form safnaðarins að taka tillit til þjóðfélagsaSstæðna, án þess þó að safnaðarhugtakið breyt- ist. Félagsleg bygging safnaðarins, safnaðarstarfið og starfsformið, allt verður þetta að gegna þjónustuhlut- verki í hjálpræðis- og kærleiksstarfi Guðs fyrir synduga menn. í þessari þjónustu þarf að vera vakandi hugvits- semi, skipulagsgáfa, skynsemi o. m. fI., sbr trúboðsstarfsaðferðir Páls postula. Þungamiðjan I lifi og starfi safnað- arins hlýtur að vera hin reglubundna sunnudagsþjónusta (sbr t. d. W. Rott, Gemeinde, IV. Gemeindeaufbau und Gemeindepflege, í R.G.G., II. bindi, dálk. 1340) með kenningu postulanna, samfélaginu, brotningu brauðsins og bænunum, eins og guðsþjónustum frumsafnaðarins er lýst (Post. 2:42, I. Kor. 15:1nn, 14:1nn, 11:23nn), þar sem Guð talar og menn svara, þar sem menn fá næringu trúarlífi sínu í samfélagi við Guð og bræðurna. Vér sögðum, að sá hluti safnaðarins, sem kemur saman til guðsþjónustunnar, væri lítill. En guðsþjónustan má ekki miða eingöngu við hann, heldur líka hina, sem sjaldan eða aldrei taka þátt í sunnudagsguðsþjónustu safnaðarins eða eru ekki limir hans og standa 152 fyrir utan (sbr. W. Rott, op. cit., dálk- 1340). Takmarkið hlýtur að vera, ^ allir, ekki aðeins visnaðar greinar’ heldur og framandi greinar, verði andi á stofninum, sem er Jesús Krist' ur, sbr líkingarmál Páls postula í Ró^' 11. Postulinn Pétur segir annars veð' ar: „Komið til hans, hins lifandi steir>s ... látið sjálfir uppbyggjast, sem lifanó' steinar í andlegt hús, til heilags prest^' félags til að frambera andlegar fórn11 Guði velþóknanlegar fyrir Jesút" Krist.“ Síðan segir Postulinn: ,,En Þ®r eruð útvalin kynslóð, konungl^1 prestafélag, heilög þjóð, eignarlýður til þess að þér skulið víðfrægja dáð11' hans, sem kallaði yður frá myrkri t1 síns undursamlega Ijóss (I. Pét., 2:4"^ 5, 9—10). Þungamiðjan í guðsþjónUs1 unni er kenning postulanna flutt hinu postullega embætti predikun^ innar, sem ekki styðst við neitt mannlegt áhirfavald eða erfðir, hel° ur sannfærandi mátt anda og kraft01 Jesú Krists (I. Kor. 2:4). í predikunit1’11 skal flutt áminning Jesú, fyrirgefn11^ hans, leiðsögn og fræðsla. Leitast sKs við að tala til fólksins, þar sem Þ0. stendur í hinu hversdagslega líf‘> máli þess og um vandamál þess neyð og þá ekki það eitt, sem Þv af þykir gott að heyra, heldur og í auðmýkt og hreinskilni um það, Guð hefur við oss öll að tala og kann að þykja óþægilegt. Kristur allf serf 0sS ka11' ar oss til guðsþjónustu og hlýðm öllum sviðum mannlegs lífs, í þjónustustundum safnaðarins, á hei,in ili, á vinnustað, á skemmtistað, í ír' stundum, í viðskiptum, í stjórnmá1^ o. s. frv. í dag lifir hinn kristni söfnv á íslandi á nýjum áður ókunnum sl°
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.