Kirkjuritið - 01.06.1977, Side 82
sumarbústaðastarfsins og möguleika
þess. Þegar reisa skal sumarbúðir,
þarf að gefa unga fólkinu hlutdeild
í sýn kirkiunnar og starfs hennar, vekja
áhuga og starfslöngun hjá því sjálfu.
Það á ekki að leggja fullgerðar sumar-
búðir í hendur æskulýðsins. Það á ekki
að vinna verkið fyrir hann, heldur á
að nota uppeldis- og trúboðsgildi
vinnuflokks sjálfboðaliða. Hér gefst í
leiðinni tækifæri til þess að kenna
fólki að gefa. í vinnuflokkum stöndum
vér við hlið æskunnar, við sama verk-
efni, í sama leik og í sömu guðsþjón-
ustu. Þegar svo sumarbúðirnar eru
fullbyggðar, á söfnuðurinn hóp þrosk-
aðra starfsmanna, sem er hæfur til
að víðfrægja dáðir Drottins meðal
hinna ungu. Þetta er reynslan m. a. af
uppbyggingu sumarbúðar K.F.U.M. í
Vatnaskógi.
Um rit við unglinghæfi er sama að
segja og um rit fyrir fullorðna.
Unglingastarfið þarf að vera opið
öllum þeim, sem vilja koma. Meðlim-
ur í æskulýðsstarfi er sérhver skírður
og fermdur á unglinga aldri, þar með
er undirstrikað, að æskulýðsstarfið er
hluti safnaðarstarfsins.
Fermingarundirbúningurinn þarf að
lengjast. Hann þyrfti helzt að vera tvo
vetur, tvisvar í viku. Fermingarundir-
búninginn skal ekki miða eingöngu
við að skilja og læra utan að, heldur
skal hann miða að því, að ungling-
arnir læri að lifa í því, sem um er tal-
að. Þá er mikilvægt að haft sé sam-
band við foreldra barna í upphafi
fræðslunnar og þeim kynnt eðli og
fyrirkomulag hennar. Þar sem engin
alvara er á ferðum í þátttöku barns-
ins, ber að fresta fermingu þess. Til
greina kemur að færa aldur fermingar'
barna upp eitt eða tvö ár frá því, se^
nú tíðkast og þá um leið að lesa m©0
þeim eitthvert rit Nýja testamentisif15
þetta eða þessi viðbótarár.
Um skírnina er það að segja, a
misbrestur er á að foreldrar eða
feðgin, jafnvel söfnuðurinn allur, star10
við þær skuldbindingar, sem þau ta^
að sér við skírnina. Margir vilja Þef
vegna afnema barnaskírnina. En me1
an foreldrar óska eftir að börnin ve
rði
skírð og söfnuðurinn hefur tök á
fræða barnið í gegnum skólakeh1 1
fið,
ber að skíra börnin (sbr. P. AlthauS'
Die Christliche Warheit, Gutersl0
1952, bls. 553). Séu aftur á móti er#
líkur fyrir, að barnið fái trúarieð
uppfræðslu, eigum vér ekki að skí^j
í þessu sambandi væri athugandi
gera að skilyrði fyrir skírn barns
foreldrar sæki námskeið á veg
ud1
safnaðarins í kristnum fræðum,
svo
\á'
að þau verði fær um trúarupPe _
barnsins. Handbær rit eru nauðsV^
leg í þessu sambandi. Þá má ha
guðsþjónustur, þar sem foreldrar
koma með ungbörnin með sér.
Margt er enn ótalið af nýjum le'
um í kirkjulegu starfi, en það vef
að bíða seinni tíma.
Aðstæður vorar eru alvarlegar.
ÉkKi
kk^
er um annað að ræða en að hro
fi. A*uf
eða stökkva í kirkjulegu starfi.
vér
en vér Ijúkum máli voru þá viljum
enn einu sinni undirstrika, að vér Þu
um að hugsa félagslega bygð1
safnaðarins alls út frá safnaðarh^.
taki frumkristninnar og kenningu^_
um hinn almenna prestsdóm Siðbo
innar.
160