Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 37

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 37
„Margt má betur fara en viö megum vel við una” - Rætt viö Tryggva Gíslason - Geturðu sagt 1 stuttu nóli frá uppruna þínum og æsku? Ég fæddist 1938 austur á Norðfirði, innan viS núverandi kaupstaS, NeskaupstaS, og tel mig vera NorSfirSing. Ætt min er öll af Austurlandi nema hvaS afi minn í móSurætt var Hún- vetningur. Hann ætlaSi aS flytjast af landi brott meS móSur sinni og bræSrum, undir lok 19. aldar, en ílentist í NorSfirSi og gerSist útvegs- bóndi. Af honum er komiS mikiS kyn. ..Þab er leitun á presti í ætt minni’‘ MóSir mín er þá NorSfirSing- ur, en faSir minn er MjófirS- ingur - af Brekkuætt - þetta voru bændur og sjómenn, en paS er leitun á presti í ættinni. Á 8. ári fluttist ég meS foreldr- um mínum hingaS til Akureyrar, og hér bjuggu foreldrar mínir í 10 ár. Ég tel mig lánsmann, aS hafa alist upp á bessum tveimur stöSum, á NorSfirSi viS sjóinn, og svo hér á þessum indæla staS. Hér hóf ég skólagöngu mina, og lauk svo prófi frá M.A. En þetta er nú kannski komiS lengra en æskan nær. Hvað réð þvl, að þú ákvaðst að ganga menntaveg inn? ÞaS var áreiSanlega tilvilj- un sem réSi þvi. ÞaS kom til tals aS ég færi á sjóinn eins og forfeSurnir, og bróSir minn, 8 árum eldri, gerSist ungur sjómaður og togaraskipstjóri. Hann hefur kannski valdiS þvi meSal annars, aS ég leiddi hug- ann aS öSrum verkefnum. Liklega hefur mig skort áhuga á sjó- mennsku og ekki hvöttu foreldr- ar minir mig. Mig langaði i æsku til aS verSa smiður og var raunar kominn á samning sem húsgagnasmiður hér á Akureyri sumariS sem ég varð 15 ára. En tilviljun ræður miklu i lifi okkar, og fyrir orS góðra manna og fyrir áhrif frá félögum min- um og vinum fór ég nú i M.A. og lauk stúdentsprófi. 5>aS var víst ekki vegna vissu um að Muninn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.