Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 67

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 67
Málverkasýning Baltasars var opnuð í Möðruvallakjallara fiinmtudaginn 13. Þar gat að líta málverk eins besta list- málara hér á landi. Á föstudagskvöldið voru Stuðmenn með tónleika i Tunn- unni (íþróttahöllinni). Litlu mátti muna að það yrði að af- lýsa tónleikunum, það var óvist hvort Stuðmenn kæmust norður vegna veðurs. Þó tókst að fljúga á seinustu stundu og Stuðmenn spiluðu og sögðu brandara eins og þeim einum er lagið. Laugardaginn 15. var opnuð ljósmyndasýning framhaldsskóla- nema á göngum Möðruvalla. Petta var heilmikil sýning, fjöldinn allur af myndum og margar þeirra alveg þónokkuð góðar. 5?ama dag las Einar Kárason rit- höfundur úr (höfuð)verkum sín- um. Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð söng í Akureyrarkirkju sunnudaginn 16. Um 150 manns sáu og heyrðu þennan frábæra kór. Nokkru fleiri hlýddu á kórinn á Sal daginn eftir. Þann 17. var himinlifandi jazz í setustofu Heimavistar, engan sakaði. Ljósmyndasýning Fálma var opnuð í Möðruvalla- kjallara þriðjudaginn 18. Sex klukkutímum og þrjátiu og fimm mínútum seinna var kvikmyndin "Nútíminn" eftir Charlie Chaplin sýnd í Borgarbiói. Á miðvikudagskvöldið var kvöldvaka í "Séstvallakjallara" (nafnið skýrir sig sjálft) og Muninn 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.