Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 29

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 29
tveimur og stóra, slá taktinn með stóru tánni - og enginn tekur eftir þvi. Heyrt hef ég um mann sem lét sér nægja að hnykla magavöðvana i takt við tónfallið og honum leið vel. Annars fer djassgeggjurum ekki vel penpiuskapur. Djass er lifandi, ekkert leynimakk. En djass er meira en hegðun- armynstur. Við megum ekki gleyma tónlistinni, rótinni alls. Hér fyrir tveimur áratugum var Ingimar Eydal að spila djass í setustofunni, eins og hann gerði einu sinni á ári og tók með sér góða drengi úr Ak- ureyrarbæ. Hann var beðinn að útskýra snöggvast hvað djass væri. "Það er einfalt mál"f sagði hann. "Það er þegar mað- ur spilar eins og hægri hendin viti ekki hvað sú vinstri ger- ir, en veit það samt." Það er ekki vist að ástæða sé til að skýra þetta neitt frekar. Þó er rétt að geta pess að hér er átt við að i djassi eru brotnar hefðir um klassiskan samhljóm, djassinn getur pannig hrært saman dúrum og mollum eins og ekkert séf litað og skreytt hljóma i pað óendanlega. Hér er meðal annars átt við bláu nótumar svonefndu semf eins og Jón Múli segir: ...lita alla djassmúsik og raunar alla al- pýðumúsik bandariskra negra." (bls. 9) Og hér erum við rétt hjá kjarna málsins. Djassinn á rætur að rekja inn i dýpstu Afrikuskóga. Þar er uppruni djasstónstigans, par sem þriðji og sjöundi tónn eru lækkaðir mismikið og þess vegna er djasshljómur öðruvisi en klass- iskur. Þar er líka rótin að Muninn 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.