Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 30

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 30
hrynjandinni, taktinum - eða töktunum þvi djasstaktur er flókinn, margslunginn. Þar er ef til vill réttast að vísa á plötur Dave Brubeck fjórmenn- inganna, Adventure in Time. Þær eru eins konar sýnishorn taktafbrigða. Þetta tvennt til samans tóku Afríkumenn með sér þegar þeir komu ánauðugir til Bandaríkj- anna.. Djassinn er þannig fædd- ur i Afriku og uppalinn i Amer- iku þvi þar þróaðist þessi list, fyrst og fremst hjá svertingjum og siðar blandaðist hún tónlist hvitra. Það er djass. Tilfinningar, tjáðar i hljómum og hryni. í seinni tið hefur djass á stundum blandast öðrum tónlist- artegundum. Menn hafa hrært saman djassi og rokki, djassi og diskói, svo eitthvað sé nefnt. Af þvilikum blöndum stafa heiti eins og djassrokk, fönk, fjúsjón og fleiri og á þeim grunni standa margar helstu nútimadjasshljómsveitir á borð við Spyro Gyra, Mezzo- forte, Jakob Magnússon og fé- laga, Gamma, Casiopea og svo framvegis. Gamalgrónum djass- istum og djassgeggjurum þykir ekki mikið til þessara blöndu- tækni koma, telja þetta sver- ustu útþynningu guðspjallanna. En hvað sem öðru liður skoðast þetta nánir ættingjar djassins, skilgetnir nokkuð. Lengi má ræða um djass. Lengi má skrifa um djass. Lengi má reyna að skilgreina djass. Enginn getur þó skilið við hvað átt er nema hann kom- ist i almennilega snertingu við fyrirbærið sjálft. Slikt má öðlast með þvi að hlusta á góð- ar plötur i góðum tækjum. Ekk- ert kemst þó i hálfkvisti við þá reynslu að vera á góðum djasstónleikum. Það er mann- bætandi. Svo sannarlega. -sverrir páll Sveppir Sveppir þekja jörðina. Sveppir i hundraðatali þekja jörðina. Filifðarsveppir. GUN Muninn 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.