Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 22

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 22
Agrip af sögu Queen Hljómsveit er nefnd Oueen. Hana ættu flestir gæjar og gellur a5 kannast við, þó sér i lagi gellur vegna hinnar freistandi bringmottu söngvar- ans en hugsunin um hana hefur oft yljað margri námsmeyjunni um hjartarætur. Oueen er bresk hljómsveit, stofnuð í júlí 1972. Stofnendur eru gítarleikari hljómsveitar- innar, Brian May, og svo tromm- uleikarinn, Roger Meddows Taylor. Þeir tveir voru áður í hljómsveit sem SMILR hét og starfaði á árunum 1967-1969, við minni undirtektir en gengur og gerist hjá fratgrúppum. Tim Staffel hét sá sem söng og spilaði á bassa með Brian og Roger en sagði skilið við bá begar lítil plata sem beir gáfu út í lok '69 var varla keypt af neinum nema foreldrum og frænd- systkinum. Eftir bennan gífur- lega frama á tónlistarbrautinni sneri Brian, sem hafði lokið námi í stjörnufræði, sér að kennslu en Roger fór að hand- fjatla föt frá Viktoríutímabil- inu á Kensington sölutorginu víðfræga með háskólapróf í lif- fræði upp á vasann. í gegn um sölustarfsemi bessa kynntist Roger furðufígúrunni Freddie Mercury. Sá náungi fór ekki með veggjum nema þá í símaklefa, klæddi sig áberandi og samdi tónlist. Hann talaði mikið við Roger og t.a.m. sagði hann hon- um frá áætlun sem hann hafði gert um rekstur atvinnuhljóm- sveitar. Roger sagði Brian frá skrýtna stráknum og áformum hans. Eftir nokkurn undirbúning byrjuðu beir æfingar í júlí 1971, pegar John Richard Deacon, bassaleikari, hafði gengið til liðs við félagana. Á frumstiginu hét hljóm- sveitin White Oueen og hennar fyrsta boðorð var að hundsa gömlu stessformúluna og spila ekki á knæpum og búllum innan um bilaða brjálæðinga, upprenn- andi hryðjuverkamenn (Gadd- afis?) og aðra ómaga. Æfingar gengu vel og fór Oueen í sína fyrstu hljómleikaferð síðari hluta árs 1971 sem upphitunar- hljómsveit fyrir "Mott the Hoople" sem var nokkuð vinsæl þá. Fyrir Queen var petta sig- urför bví allir sem gagnrýndu voru sammála um að Queen væri mun betri hljómsveit. Fyrsta tækifærið kom snemma árs 1973. Queen var pá boðið af "Trident Muninn 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.