Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 41

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 41
þeir gætu átt von á þvi að verða vikið úr skóla. Og seinni hluta vetrar kynnti ég þetta ráðherrabréf nemendum efsta „Nemendur komu drukk- nir seinasta kennsludag" bekkjar á Sal. Og það varð mik- ill urgur í mönnum út af þessu. Þetta var alveg nýtt af nál- inni, að menn kæmu drukknir í skólann. Þetta hafði ekki tíðk- ast í mörg ár. En mönnum fannst sumum hverjum að þarna væri verið að ganga á einhvern svo- kallaðan persónulegan rétt þeirra. En skóli er nú meira en nemendur, meira en nemendur sem eru að ljúka prófi hverju sinni. Ég lagði það því fyrir þennan fund á Sal að þeir yrðu að lúta þessum reglum, ellegar þá að Dimissio yrði felld nið- ur. Um þetta voru greidd at- kvæði. Nemendur i efsta bekk voru um 120 talsins og þeir greiddu sem sagt atkvæði um það, hvort þeir ætluðu að halda Dimissio og hlýða reglum, eða þá að Ðimissio yrði felld nið- ur. Þetta var náttúrulega dá- litið sárt, Dimissio var gömul hefð, gömul venja, að nemendur kveddu virðulega skólann sinn, og ég vildi því ógjarna fella hana niður. En ég vildi á hinn bóginn hafa dimissio með setn- ingi og þegar til atkvæða var gengið, var þetta samþykkt með mjög naumum meirihluta. Lengi voru nemendur minnihlutans ósáttir við þennan úrskurð, við þessi málalok, en Dimissio fór allvel fram, vandræðalaust, og ég vona að margir þessara nem- enda, sem þarna voru, sjái þetta í öðru ljósi nú 15 árum seinna. íluninn 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.