Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 49

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 49
Má ekki einblína á námsárangur Þegar meta á hvort skóli er góður eða ekki, hlýtur að vera eðlilegast að líta á hvert markmið skólans er og hvernig honum tekst að uppfylla það. Meginmarkmið skóla á borð við M.A. er að búa nemendur undir háskólanám. Kannanir í H.í. hafa sýnt að árangur nemenda frá M.A. er betri en nemenda frá flestum öðrum framhalds- skólum og er M.A. mjög góður að því leyti. En það má ekki einblína á námsárangur, skólinn verður einnig að vera skemmtilegur. Þar held ég að vanti mikið upp á og oft er maður farinn að biða með óþreyju eftir jóla- frium o.þ.h. Þar held ég að sé við bæði nemendur og kennara að sakast. Það þarf eitthvað að gera til að lifga upp á kennsl- una og rjúfa tilbreytingarleys- ið i skólanum, svo ekki sé hver dagur öðrum likur. Einni breytingu á skóla- starfinu vil ég mæla með, þ.e. að láta skólann byrja á sama tima og aðrir skólar þvi það getur verið erfitt að fá sumar- vinnu ef skóla lýkur ekki fyrr en i júni. Þó að ég hafi ekki samanburð við aðra skóla, þori ég að fullyrða að M.A. sé á heildina litið betri en margir aðrir framhaldsskólar. Róbert Gunnarsson 3F Muninn 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.