Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 66

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 66
Lista daqar: Listadagar M.A. eru nýlega afstaðnir og tókust þeir með ágætum. Þrátt fyrir að lista- dagar séu eini árlegi listavið- burðurinn á Akureyri, virðast bæjarbúar taka honum heldur fálega. Oftast hafa menntskæl- ingar verið í miklum meirihluta gesta á einstaka liði lista- daga. Þess væri óskandi að bæjar- búar veittu listadögum meiri athygli. Þetta er ekki lokuð listahátíð eingöngu fyrir menntskælinga, heldur er þetta oþið öllum. Fjölmiðlar, t.d. svæðisútvarpið og bæjarblöðin, hafa veitt listadögum vægast sagt litla athygli. Þrátt fyrir allt þetta var aðsókn oftast ágæt, þótt hún vitanlega hefði rnátt vera meiri. Allir liðir stóðu undir sér og var jafnvel nokkur gróði á sumum, til dæmis Stuðmannatónleikum og kaffisölu 3. bekkjar. Listadagar voru settir mánu- daginn 10. mars klukkan 20:30 (Greenwich mean-time) í Möðru- vallakjallara. Þar léku nemend- ur klassíska tónlist og lásu úr eigin verkum. 3. bekkur seldi kaffi og meððí við góðar undir- tektir viðstaddra. Þriðjudaginn ellefta sama mánaðar var hin viðfræga kvik- mynd "Síðasta lestin" eftir meistara Francois Truffaut sýnd í Borgarbiói. Dómar áhorfenda voru mjög misjafnir, allt frá þvi að myndin væri stórkostlegt meistaraverk og niður i eitt- hvað ónefnt (brúnt og mjúkt viðkomu...). Næsta dag, senni- lega miðvikudag, var önnur kvikmyndasýning. Sýndar voru tvær myndir á vegum Bóma, önnur var um Robert Frost "Þjóðskáld Bandarikjanna" og hin myndin var um John Steinbeck. Að kvöldi sama dags var djasskynn- ing af plötum i setustofu Heim- avistar. Þar var tríó Eddie Harris kynnt ásamt mörgum öðrum kunnum djössurum. Muninn 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.