Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 16

Muninn - 01.05.1986, Blaðsíða 16
Viðtal við Presley æskuna Um daginn mælti ég mér mót við Presley-æskuna og eftir aS hafa "stolið" segulbandstæki komum við okkur vel fyrir í 3. stofu. Meðlimir Presley- æskunnar eru fjórir ungir og alvörugefnir menn: Árni Her- mannsson, Svanur Valgeirsson, Torfi Halldórsson og Ö. A.tli Örvarsson. Bg byrjaði á því að spyrja nrjög gáfulegrar spurn- ingar. Hvað er Presley^-æskan? Árni: Hommaklúbbur... Atli: Nei, hann var bara að plata þig, þetta er hljómsveit. Hún er gerð upp úr hinni heims- frægu hljómsveit Fjörköllunum. Árni: Eftir að við komum fram hefur Atli bæst i hljómsveitina og tekið við stjórn. Atli: Þetta er Árni (bendir), aðstoðarhljómsveitarstjóri og gjaldkeri. Árni: Heyrðu Atli, þú skuldar mér 70 kall. (Hlátur) Hvemig kom ncifnið til? Hljómsveitin átti að heita Fun Boy Three, af þvi að einn okkar er svo leiðinlegur... En við spilum svolitið rokk þannig að... Hvað hafið þið helst unnið ykkur til frægðar? Torfi: Þetta er bara i blóðinu. „Við erum f æddir frægir" Atli: Við erum fæddir frsegir. Svanur: Ja, ég ætlaði að reyna að fá mér góða vinnu i sumar... Atli: Fjörkallar eru náttúru- lega heimsfrægir af þvi að við unnum hljómsveitakeppni niðri á Torgi i sumar, já 17. júni, á þjóðhátiðardaginn, það var náttúrulega táknrænt. Eru Fjörkallar og Presley- æskan þá það sama? „Allt 5ömu fíflin...” Atli: Þetta eru nú allt sömu fiflin... nei, þetta er allt annað, það eru sömu menn, en Muninn 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.