Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1986, Síða 16

Muninn - 01.05.1986, Síða 16
Viðtal við Presley æskuna Um daginn mælti ég mér mót við Presley-æskuna og eftir aS hafa "stolið" segulbandstæki komum við okkur vel fyrir í 3. stofu. Meðlimir Presley- æskunnar eru fjórir ungir og alvörugefnir menn: Árni Her- mannsson, Svanur Valgeirsson, Torfi Halldórsson og Ö. A.tli Örvarsson. Bg byrjaði á því að spyrja nrjög gáfulegrar spurn- ingar. Hvað er Presley^-æskan? Árni: Hommaklúbbur... Atli: Nei, hann var bara að plata þig, þetta er hljómsveit. Hún er gerð upp úr hinni heims- frægu hljómsveit Fjörköllunum. Árni: Eftir að við komum fram hefur Atli bæst i hljómsveitina og tekið við stjórn. Atli: Þetta er Árni (bendir), aðstoðarhljómsveitarstjóri og gjaldkeri. Árni: Heyrðu Atli, þú skuldar mér 70 kall. (Hlátur) Hvemig kom ncifnið til? Hljómsveitin átti að heita Fun Boy Three, af þvi að einn okkar er svo leiðinlegur... En við spilum svolitið rokk þannig að... Hvað hafið þið helst unnið ykkur til frægðar? Torfi: Þetta er bara i blóðinu. „Við erum f æddir frægir" Atli: Við erum fæddir frsegir. Svanur: Ja, ég ætlaði að reyna að fá mér góða vinnu i sumar... Atli: Fjörkallar eru náttúru- lega heimsfrægir af þvi að við unnum hljómsveitakeppni niðri á Torgi i sumar, já 17. júni, á þjóðhátiðardaginn, það var náttúrulega táknrænt. Eru Fjörkallar og Presley- æskan þá það sama? „Allt 5ömu fíflin...” Atli: Þetta eru nú allt sömu fiflin... nei, þetta er allt annað, það eru sömu menn, en Muninn 16

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.