Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1986, Side 67

Muninn - 01.05.1986, Side 67
Málverkasýning Baltasars var opnuð í Möðruvallakjallara fiinmtudaginn 13. Þar gat að líta málverk eins besta list- málara hér á landi. Á föstudagskvöldið voru Stuðmenn með tónleika i Tunn- unni (íþróttahöllinni). Litlu mátti muna að það yrði að af- lýsa tónleikunum, það var óvist hvort Stuðmenn kæmust norður vegna veðurs. Þó tókst að fljúga á seinustu stundu og Stuðmenn spiluðu og sögðu brandara eins og þeim einum er lagið. Laugardaginn 15. var opnuð ljósmyndasýning framhaldsskóla- nema á göngum Möðruvalla. Petta var heilmikil sýning, fjöldinn allur af myndum og margar þeirra alveg þónokkuð góðar. 5?ama dag las Einar Kárason rit- höfundur úr (höfuð)verkum sín- um. Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð söng í Akureyrarkirkju sunnudaginn 16. Um 150 manns sáu og heyrðu þennan frábæra kór. Nokkru fleiri hlýddu á kórinn á Sal daginn eftir. Þann 17. var himinlifandi jazz í setustofu Heimavistar, engan sakaði. Ljósmyndasýning Fálma var opnuð í Möðruvalla- kjallara þriðjudaginn 18. Sex klukkutímum og þrjátiu og fimm mínútum seinna var kvikmyndin "Nútíminn" eftir Charlie Chaplin sýnd í Borgarbiói. Á miðvikudagskvöldið var kvöldvaka í "Séstvallakjallara" (nafnið skýrir sig sjálft) og Muninn 67

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.