Jörð - 01.09.1932, Síða 52
50
INDLAND OG INDVERJAR
[ Jörð
Indland og* Indverjar.
ii.
0 000 00 PERSNKSKRA hermaana eru á leið-
inni yf'r fjallgárðana miklu, sem eru Incilandi til
variiar gegn hinurr. ásæknu nágrönnum ad vestan og norð-
vestan. Súleimanfjöllin eru nærri því búin að tapa þolin-
mæðinni; því að 600000 manna her sígur hægt áfrarn og
seint sér fyrir endann á honum, þegar ekki verður farið
nema um eitt skarð, langt og þröngt. Þegar til kemur eru
það þó ekki Súleimanfjöll, sem eru með þreytuverk und-
an persneskum árásarher á Indland, heldur bara ég sjálf-
ur, sem ligg í næturórum og villist á mínum eigin, brotna
handlegg og fjöllum þessum. En svo er það ekki þar fyr-
ir, að hafi Jörðin sál1), þá gæti manni vel dottið í hug, að
Súleimanfjöll væru nokkuð oft búin að kveljast af Jrreytu
undan árásarherjum og þjóðfluttningum, er stefnt var
um hin löngu, þröngu skörð til ódáinsakursins meðal
landanna — alteknum af ágirnd tii landa, fjár og mun-
aðar. Skyþar2), Persar, Makedoniumenn (undir forustu
Alexanders mikla), Parþar3), Húnar, Afganar, Mongól-
ar, Tyrkir, Bretar — allir hafa þeir þreytt sig með
herferöum um hina erfiðu vegu Suleimenfjallgarða.
„Mikið skal til mikils vinna“.
ÞETTA hefir nú gerst-tvö síðustu árþúsundin.
*) Sbr. ritling dr. Guðm. Finnbogasonar: „Mefir Jörðin sál“?
'-) Útdauð fornaldarþjóð, berská mjög, er <ilti lieima norðan
við Svartabafið er fyrst fara af þeim sögur, en brntnst seinna
til land-i i Vestur-Asíu.
:i) Ftdauð fornþjóð, her>ká mjög, er átti heimá m.iðaust-
antil i Persíu og réði miklu riki í fáeinar aldir fyrir og eftir
Krists daga.