Jörð - 01.09.1932, Page 170
168
LEIÐRÉTTINGAR
[Jörð
framan við; en tilvísanirnar stafa sem sagt af vangá, er
aftur stafar af fjarlægð ritstjóra frá prentsmiðjunni.
2. Bls. 4, 11. lína a. n.; stendur: „er með öllu óger-
legt, að láta sér það til hugar koma“; á að vera: „er óðs
manns æði að láta sér til hugar koma“.
3. Bls. 12 miðsíðu, framarl. í línu stendur „líkömum";
á að vera „líkönum“.
4. Bls. 14, miðsíðu, stendur „3) fjörefni“; á að vera
„3) fitur og kolvetni".
5. Bls. 15 efstu línu á að standa næst á undan punkti
„og vatn'. Sömu síðu 4. línu a. o. seinast í línu næst á eft-
ir „B í“; á að koma: „eggjarauðu“. — Þegar á sömu
síðu er sagt, að fjörefnið „C“ vanti í mjólk, þá á það að
eins við „pasteuríseraða“ mjólk og flóaða.
6. Bls. 16, neðsta lína: „þess“ fyrir „hinum“.
7. Bls. 45. Milli 6. og 7. iínu að ofan hefir fallið lína
úr og brjálar það efninu. Það er orðið „ástir“, sem átt
er við í 7. línu.
SR. HALLDÓR Kolbeins skrifar ritstj.: „Það
hefir slæðst afleit villa inn í ræðu mína, „Leitið Guðs í
einveru náttúrunnar". Nafn sr. Böðvars Bjarnasonar
stendur undir nokkurum bænarorðum, sem ég byrja ræðu
mína á, og þau eru prentuð eins og ljóð væru. En það eru
að eins fyrstu þrjár línurnar, sem eru ljóð eftir sr. Böð-
var, og nafn hans átti því að standa í sviga á eftir orðun-
um „í verkahring mínum“. Þetta bið ég þig að leiðrétta“.
— Telst það hér með gert, og biðjum vér aðilja að afsaka.
----o----
GERIÐ yður góðan bræðing; hann er heil-
næmari en smér og álíka bragðgóður og bezta flot.
LESIÐ „Hvannir“ eftir Einar Helgason, garð-
fræðing — einkum ef að þér ætlið að rækta
kálhöfuð.