Jörð - 01.08.1942, Qupperneq 9

Jörð - 01.08.1942, Qupperneq 9
\ LDREI hafa erlend áhrif flætt inn í land okkar í striðari straum- um en nú. Þess vegna ber okkur að standa styrkan vörð um þjóð- erni okkar, tungu og þjóðlega menningu. Þarf að leggja ríka áherzlu á að glæða með þjóðinni ást á öllu því, sem islenzkt er og miðar til góðs, fyrst og fremst tungu okkar, fjöreggi þjóðernisins. Veitir sannarlega ekki af að ýta við þjóðarmetnaði okkar sumra hverra, því að svo virðist, sem ýmsir hafi gleymt því, i samskiptum sín- um við setuliðin, að þeir eru íslendingar, en ekki föðurlandslaus skríll. En eg vil taka það fram, að við eigum að forðast allan þjóð- ernishroka, þvi að hann getur litlu öðru valdið en tjóni. Vafalaust getum við ýmislegt lært af þjóðum þeim, er hér hafa setulið. En ef við tileinkum okkur eitthvað úr menningu þeirra eða einhverra annarra þjóða í framtiðinni, þurfum við að gæta liess vandlega, að íklæða það íslenzkum búningi, svo að það geti verið í góðu samræmi við það, sem oss er upprunalegast. En við megum alls ekki tileinka okkur annað en það, sem getur orðið landi og lýð lil hlessunar. , „SLAGUR“. IJÚNÍ i fyrra sumar ruddust þýzkir hermenn inn á skemmtisamkomu í Lille-Bergen. Hljóðfæraflokkurinn hætli samstundis og allir Norðmenn fóru út. Hermennirnir létu nú all- sigurdrjúglega á húströppunum og liðsforingi nokkur talaði hástöf- um um yfirburði sinnar þjóðar. Þá varð einum Norðmannanna það á að gleyma sér. Hann hljóp upp á tröppurnar og hrauð þær þeg- ar og hófust nú almenn áflog. Einn hinna norsku pilta barði niður l>rjá hermenn, en þá var rekinn byssustingur í siðuna á lionum. Hann hneig niður, en reisti sig aftur upp sem snöggvast og barði niður fjórða Þjóðverjann. Þjóðverjarnir héldu nú undan, en stund- arfjórðungi seinna komu þeir aftur með byssur og liðsauka, en fundu auðvitað engan. Þeir höfðu samt tekið svo eftir einstöku Norð- manni, að þeir gátu haft upp á nokkuruin og dregið þá fyrir dóm- stól. Hermaðurinn, er greip til byssustingsins, var hækkaður i tigninni. Norðmaðurinn særði fékk þriggja ára hegningarhús. Fé- lagar hans tveir fengu nokkurra mánaða fangelsi. Eitt af norsku vitnunum sömuleiðis. REIvTOR NOKKUR í NOREGI, Fostervold að nafni, hefur verið rekinn úr embætti og sendu nem- endur skólans umkvörtun í tilefni af þvi til kennslumálastjórnar- deildarinnar, en fengu það svar, að þetta væri ekki skólamálefni. (Norsk Tidend). JÖRÐ 135
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.