Jörð - 01.08.1942, Page 14

Jörð - 01.08.1942, Page 14
og hylltur bæðí í kirkjum og vígðum manndrápsvirkjum, er tekst sem flesta’ að myrða og mannúð fyrir girða og marka sviðið þrengra og teygja totann lengra og engra varnað virða. Allt fánýtt upp er hafið, allt dýrniætt deytt og grafið með dyggðum liðins tíma og skyggð hver vonarskíma í brjóstum fræðaranna og friðelskandi manna. Þau feikn, er samtíð móta, í blindni manninn blóta og njóta ávaxtanna. Þú mikilláti fóli, er steypir Drottni af stóli og stígur í bann sjálfur, ert óverðugur álfur, sem enga framtíð skapar en — eins og stjarnan hrapar í auðnar faðminn kalda, eitt núll um aldir alda, og valda- tafli tapar. Er Jörðu treður mara, ég horfði á hnattaskara og hnattaskifti þrái. Þú himineeimur hái átt ótal lífsskilyrði, svo margfalt meira virði en mannheims styrjar-garða, með vonzku minnisvarða, — bá Jarðar- bölva-byrði. Úr sama toga spunnið — af sömu rótum runnið —

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.