Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 18

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 18
þig stæðu allt í kring um, — nú slá þig herir hring um og þinga’ um kjör þín kaldir. Þér væri betri gröfin, mín ættjörð — Ægisgjöfin — en ógnum þeim að mæta, er systurþjóðir sæta af völdum drápsvélanna á dögum hörmunganna, er deyr hver vonarneisti, og hnígur æskuhreysti, sem treysti menning manna. Hvort munt þú, land mitt, hljóta að feigðarósnum fljóta sem flak á tímans straumi með dags þíns hinzta draumi og hverfa’ í þjóðahafið með — hvíta jökultrafið, með heita fjallabálið, með fágað frelsisstálið, með málið vorþrám vafið? NEI — fornir eðlisþættir og íslands verndarvættir á verði’ um frelsið standa og heill — til beggja handa. Sjá, enn mun norræn gifta þeim andans kyndli lyfta, sem ægiljóma sleginn skal vísa öðrum veginn og — megin- sköpum skipta. HÖFUNDUR VÆÐIS þessa, GuSmundur Éýjólfsson Geirdal, hefur gefið úl 1V tvær kvæðabækur, Milli þátta, árið 1934 og Stuðlai'öll, ár'ið 1939. Auk þess á hann ævintýrasaln í liandriti. 144 JÖKD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.