Jörð - 01.08.1942, Qupperneq 19

Jörð - 01.08.1942, Qupperneq 19
| BÓKMENNTIR OG LISTIR | Arnór Sigurjónsson: Ljóðaþýðingar Magnúsar Asgeirssonar NÝLEGA* hefur komið á bókamarkaðinn VI. bók Þýddra Ijóða frá hendi Magnúsar Ásgeirssonar. Nokkru fyrr höfðu I. og II. bók þessara ljóða verið endurprentaðar, svo að nú er hægt að fá • bókaverzlunum öll þau Ijóð, er Magnús hefur ])ýtt og út hafa komið. Þessar bækur þýddra ljóða Magnúsar Ásgeirssonar eru ekki þykk- :>i’ eða fyrirferðarmiklar í bókaskáp hver fyrir sig. En ef þessi Pýddu ljóð eiga að dæmast eftir vöxtunum einum saman, þá er l>ess að gæta, að þan eru þétt prentuð á þunnan pappir. Eru þau öll meira en 57 arkir prentaðar, eða um 920 blaðsiður. Þarna eru l|ni 280 kvæði — og eru þá kvæðaflokkar taídir sem eitt kvæði — og hessi kvæði eru eftir um 115 skáld. Varla geta nema þrír íslendingar allra alda talizt Magnúsi sam- bærilegir í þessari grein bókmenntanna. Engin leiðindi ættu að því að vera að setjast á bekk með þeim þremenningum. Þeir eru sira •lón Þorláksson á Bægisá, Steingrímur Thorsteirisson og síra Matthías •lochumsson. Jón er okkur nútíma íslendingum orðinn svo fjarri, :'ð samanburður við hann er okkur eigi auðveldur lengur. Þvi n,unu okkur, venjulegum lesendum, helzt koma þeir Steingrímur °S Matthías í hug sem sambærilegir menn við Magnús um ljóða- Þýðingar. Ekki hefur nein nákvæm athugun verið á því gerð, hver þessara l)r,SSja manna hefur verið mikilvirkastur sem ljóðaþýðandi. Lík- lcSt má þó telja, að enn sé starf Matthiasar þar mest að vöxtum. Eera má hins vegar ráð fyrir, að Magnús eigi hér enn margt óunn- 'ð. Enginn annar hefur stillt hörpu sína við lag jafn margra er- bndra skáhia. Annars skal sérstaklega á það bent, að allir þessir lnenn hafa hver fyrir sig lagt á |)essu sviði fram svo mikið bók- •"enntalegt starf, að vel mætti meta það sem fullgilt ævistarf og dæma það eftir því. Steingrimur og Matthias hafa lýst markmiðinu með ljóðaþýð- lngum sínum. Það.var að kynna íslenzku þjóðinni úrval erlends skaldskapar. Yfirlýstur tilgangur þéirra var að eiga á þenna hátt l>alt í menningarlegu uppeldi þjóðar sinnar. Þeir — og, þó undar- lcgt megi telja, einkum Matthías — létu sér annt um að leggjn b'am sýnishorn af úrvals ljóðmælum ýmissa þjóða. Vitanlega varð * JÖRD 10 Greinin var skrifuð í haust er leið. 145
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.