Jörð - 01.08.1942, Qupperneq 32

Jörð - 01.08.1942, Qupperneq 32
Nú haldið þið, ef til vill, að liin vélræna þróun atvinnu- Íífsins, merkilegar framfarir í byggingarlist, verkfræðileg öfrék eða vöxtur og viðgangur iðngreina, sé sú verkmenn- ing, seiii ég á við, en svo er þó ekki. Sú verkmenning, sem ég tala hér um, er algerlega tengd við hin algengu daglegu störf til sjós og sveitar, við vinnuna, eins og hún er unnin af öllum fjöldanum, á vettvangi framleiðslunnar, án þess að nokkurs sérnáms eða skólaundirbúnings sé krafizt. Þótt þessi störf, ef til vill, þyki lítihnótleg og auðleyst af hendi og séu yfirleitt unnin án langrar og kostnaðarsamrar skóla- menntunar, þá eru það samt óneitanlega þau, sem öll þjóð- félagsbyggingin hvílir á, og á því, hvernig þau eru af hönd- um leyst, má bezl marka, hve rótgróin og traust menning þjóðanna er. Hið fvrsta, sem hver þjóð, er heita vill sönn menningar- þjóð, verður að læra, er að bera tilhlíðilega virðingu fyrir vinnunni. I. Kunnátta og leikni. UNNÁTTA er einn af höfuðþáttum verkmenningarinn- J ar. Sumum kann að finnast þetta einkennileg staðhæf- ing, því margir virðast þeirrar skoðunar, að til þess að vinna, þurfi litla kunnáttu. Fjöldi manna hikar ekki við að bjóða sig fram og krefjast fullra launa við vinnu, sem þeir hafa aldrei snert á áður, með þeim forsendum, að vinnan sé svo vandalaus og auðlærð, að það sé tóm hótfyndni, ef ekki arðrán, að vilja draga af laununum, þótt verkamaðurinn liafi aldrei séð eða reynt starfið áður. Þetta er þó liinn mesti mis- skilningur, því það eru fá störf, sem eru svo auðlærð, að ekki muni miklu, livort þau eru unnin af vönum eða óvön- um manni, og allur fjöldinn af hversdagslegustu störfum útheimtir margra ára æfingu, áður en við getum unnið þau sæmilega hratt og sæmilega vel, og sumum störfum náum við aldrei fullkominni leikni i, nema við nemum þau og æf- um strax i uppvextinum. Það er því síður en svo, að vinnan yfirleitt sé auðlærðari, heldur en ýms þeirra fræða, sem við göngum á skóla lil að nema. Yfirleitt er hún svo vandlærð, að hún verður eklci kennd til neinnar hlítar i skólum, þvi síður 158 JÖBÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.