Jörð - 01.08.1942, Síða 34

Jörð - 01.08.1942, Síða 34
arinnar. Garðjurtir þurfa meiri nákvæmni og umhirðu, með- an þær vaxa, heldur en flest annað, seni við ræktum. Við hirðingu garða er mjög mikið notað lítið handverkfæri, sem við nefnum arfasköfu. Áhald þetta er mjög einfalt, og flest- um, sem sjá það notað í fyrsta sinn, mun virðast harla auð- fengin kunnatta að heita því. Þeir munu þó teljandi liér- lendir, er landbúnað stunda og beita þessu áhaldi af nokk- urri kunnáttu eða leikni, og sum þau störf, sem eru unnin með þessu álialdi, eru svo vandasöm, að þau verða aðeins l'ulllærð með mjög langri æfingu. Ég hef liaft mörg tækifæri til að sannfærast um þetta. Eg hef oft liaft dánska menn í vinnu, en margir þeirra eru snillingar að fara með arfasköfu. Eg hef Iátið danska menn og íslenzka vinna saman að grisj- un rófna eða hirðingu ungra garðjurta, en þótl íslending- arnir leggi sig alla fram, þá geta þeir hvorki náð sama lnaða og Daninn né gert verkið eins vel. Daninn getur á augahragði hreinsað í kringum örsmáa rófuplöntu, án þess að snerta hana. Ætti íslendingurinn að leika það eftir, verður niður- staðan venjulega sú, að lumn tekur ekki aðeins arfann, held- ur líka rófuplöntuna. Ef íslenzki verkamaðurinn gefur sér góðan tíma, getur hann oft, að því er sýnist, gert starfið eins vel og Daninn. En ef við merkjum raðirnar og komum svo aftur að hálfum mánuði liðnum, sjáum við, í flestum lilfell- um, að raðirnar, sem Daninn hreinsaði, eru ennþá mikið til hreinar, en raðir íslendingsins grænar af arfa. En hver vegna mun einhver spyrja. Það er eiginlega ekki hægt að svara þvl- En það eru niörg verk, sem ómögulegt er að gera rétt og vel, ef leiknina skortir; með nostri má í bili hreiða yfir Jæssa vöntun, en það verður aldrei annað en yfirbreiðsla. Þetta verk, sem sýnisl svo einfalt og lætur svo lítið yfir sér, verður aðeins fljótt og vel unnið af þaulæfðum höndum, sem hafa verið þjálfaðar lil að vinna verkið, frá því þær fvrst gátu handleilcið arfasköfuna, og þangað lil þær vinna verkið svo að segja ósjálfrátt. Þannig er það með fjöldamörg algeng slörf, en við athugum þetta elclci, af þvi olclcur virðist starfió einfalt, getum klúðrað þvi af og höfum sjaldan tækifæri ti| að gera upplýsandi samanburð. Yið athugum það sjaldan, nð 160 jöb»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.