Jörð - 01.08.1942, Síða 43

Jörð - 01.08.1942, Síða 43
sýnir, að það er íurðu lítið, seni þarf til. Maður, scm hraðar sér milli Iiúsa, og finnst kalt, kallar sama veður ágætt eftir klukkustundargöngu. III. SUMIR álíta, að fátt sé að sjá í nágrenni Reykjavíkur, þó að hér sé raunverulega margt að sjá. En i grein þessari skal aðeins drepið á þrennt, er kemur við jarðfræði nágrennis- ins: fornar jökulmenjar, menjar eftir jarðelda, og menjar þess, að sjórinn Iiefur áður sfaðið hærra við landið en nú. ÞAÐ er kunnugt, að samfelldur jökull huldi norðurhlula Evrópu fyrir tíu til tuttugu þúsund árum. Löngu er það áður en sagnir hefjast, en þetta hefur mátt sjá á vegsum- merkjum eftir jökulinn, svo sem ísnúnu grjóti, jökulurðum og fleiru. En af samskonar ummerkjum hér á landi hefur sézt, að mestur hluti landsins liefur verið jöldi hulinn, ]). e. að liin svonefnda ísöld hefur lika gengið hér yfir. Má um stóra hluta landsins sjá ísnúnar ldappir, og eru þær algengar liér i nágrenninu. Má á því, hvernig gárurnar liggja, sjá í hvaða ált jökullinn hefur runnið. En neðan á skriðjöklinum sat gi'.jót, sem urgaði klappirnar undir. En þó skriðjöklar fari ekki hratt, sumir nokkrar stikur á sólarliring, aðrir ekki hrað- nr en Iitli vísir á úri, þá urgast samt klappirnar, þegar ald- h'nar liða og áraþúsundin. En sums staðar urgar skriðjökull- hin ekki, heldur ber undir sig, og verður þar botnurð eftir, þegar jökullinn þverr. Ofl stendur jökulsporðurinn i stað, um langan tima, af því það bráðnar jafn mikið af honum eins °g hann gengur fram. Myndast þá oft háir garðar af sandi °g grjóti fyrir framan hann, af því sem jökullinn her fram, °g bera þessir garðar löngu síðar vitni um, hvar jökulsporð- ói'inn hafi eitl sinn verið. I Norður-Þýzkalandi eru slikir jök- l|lgarðar, er bera vitni um, að skriðjöklarnir frá Noregi og ^víþjóð hafi, þegar hæst stóð isöldin, náð vfir Skagerak og' Eattegat, dönsku eyjarnar og Eystrasalt, alla leið þangað suður. I3að bar við f\ rir eitthvað tiu eða tólf árum, er ég var á gangi fyrir sunnan Hafnarfjörð, að ég sá þar einkennilega Jöro 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.