Jörð - 01.08.1942, Síða 44

Jörð - 01.08.1942, Síða 44
lagaðan mel. Var ég þá staddur á holtinu norðan og vestan við Hvaleyrarvatn. Datt mér þá i hug, að þetta væri forn jök- ulurð, en af því ég sá þarna ekki nema lítinn l)út (ef svo má að orði kveða), er gæti verið jökulurð, hélt ég leiðar minnar. En er ég var kominn yfir í Stórhöfða, og var staddur einni til tveim röstum sunnar, miátti sjá, að þetta var meira en bútur, og er þarna enda-jökulurð, sem rekja má nokkrar rastir vfir liolt og hæðir. Hún hverfur undir Gráhelluhraun, en kemur aftur í ljós á hæðinni liandan við það. En það, að hún nær vfir holt og liæðir, sýnir, að jökulröndin hefur verið þarna geysihá, og hreyfing litil á jöklinum. Ef til vill liefur verið þarna kyrstætt jökulbjarg, er náði yfir lmndrað rasta (eða nokkur hundruð ferrasta) svæði. Slík kyrrstæð jökulbjörg eru vel kunn t. d. frá Alaska, og eru levfar af eldri jökulkerfum og stærri. EGSUMMERKI jarðelda eru mikil í nágrenni Reykja- * víkur. Margir liafa komið í Rauðhóla, og séð gígana þar, sem hafa víst aldrei verið taldir. Frá Rauðhólum hefur runnið hraun um nágrennið og niður farveg Elliðaánna, og því lieita árnar í fleirtölu, að valnið rennur báðu megin við storknaðan hraunstrauminn, en hann er þar, sem áður rann vatnið. Hvenær gusu Rauðhólar? Það má sjá, að það er eftir ísöld. Hraunið er þarna ekki ísnúið, og gígarnir sjálfir bera flestir Jjess vitni, að þeir liafa orðið til eftir ísöld. A, að minnsta kosli einum stað, má sjá, að hraun liggur ofan á moldarlagi, og hefur því runnið all-löngu eftir, að isinn þvarr í nágrenn- inu. Og af því moldin er ekkert samanrunnin, virðist ekki geta verið mörg þúsund ár síðan ])etta hraun rann (hraun- lagið er reyndar þunnt þarna, og þyngslin því ekki mikil) • Ekki hafa allir gígar þcssir gosið í einu; miklu frekar hefur liver tekið við af öðrum. Nýtt oj) myndazt, og nýr gígur, þegar einn stíflaðist. Eftir að farið var að grafa í þessa gíga, til þess að taka þar ofaniburð, má sjá, að sami gígur hefui’ gosið oftar en einu sinni, með löngu millibili. Gostímabil Rauðhóla hefur því staðið um langan tíma, og meira en eitt 170 jörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.