Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 46

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 46
var uppúr um fjöru. En Öskjuhlíðin með Langa Jörfa, alla Ieið inn að Bútsstöðum, var eyja, sem var stærri en Viðey og Engey eru til samans. Norður úr eynni gekk mikið nes, sem er Grensásinn (en hann heitir ekki eftir greni, heldur ej’ þetta nafn leyfar frá því, að Reykjavík var hálfdönsk, því landamæri bæjarins lágu eftir honum miðjum, og niður i Laugalæk). Sjórinn náði alla leið upp í Vifilsstaðavatn, upp fyrir Fífuhvamm og upp undir Breiðholtsmýri. Hins- vegar skagaði langt og mjótt nes fram þar, sem er Digraness- háls. Náði það hér um bil vestur að Hafnarfjarðarvegi þar, sem Iiann liggur hæst á hálsinum. En við verðum að víkja snöggvast aftur að sandnámu bæjarins inn við Elliðaár. Það má sjá, að sandurinn hefur náð yfir mikið stærra svæði, en nú, en þegar sjórinn lækk- aði aftur, hefur áin rifið niður það, er þarna Iiafði safnazt. og borið það lengra út. Bakkarnir að sunnan eru þó mikið lægri, því útsunnan aldan (sem jafnan er mest hér) kom æðandi eftir sundinu, þar sem nú er Fossvogsdalurinn, svo árframburðurinn barst aðallega norður með landi. Þegar farið er austur veginn hjá Árhæ, má greinilega sjá fornt fjöruborð i hæðinni hinumegin við ána. Er það í um 70 stikna hæð. Önnur fjörumál eru hærra á hæð þess- ai’i (sem heitir Breiðholtshvarf), en það er ekki rúm til þess að fara nánar út í það hér. Það er greinilegt, að það er lengra síðan sjórinn var i þessari hæð en hinni; ef til vill eru um tíu þúsund ár siðan. Eyjarnar, sem voru við 40 stikna börðið, voru þá allar í kafi. Aftur á móti var efsti hluti Digranessháls þá lág en löng og mjó eyja. Önnur eyja vai- þar suður af, þar sem er Hnoðraholt, en ef til vill var hægt að komast út í þá eyju á fjöru úr nesi, er skagaði fram fyrir ofan Fifuhvamm- Styttra til lands var upp i Smalaholti (Gunnhildi), en þar var djúpt á milli. Þriðja eyjan var Keldnaholtið, norður af Grafarholti. Geta má, að mörg fjöruborð má sjá hér í nágrenninu bæði ofar og neðar en þau, er hér hefur verið getið. Eitt var við Ingólfsstræti, við Arnarhvol (húsið). Er nýbúið að 172 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.