Jörð - 01.08.1942, Side 47

Jörð - 01.08.1942, Side 47
skemma merkin eftir það. Annað mátti sjá við sÖmu gölu, þegar tekið var fyrir Alþýðuhúsinu, og mun efsla flóðmark þá hafa verið við efri endann á liúsi Árna og Bjarna (eða heldur ofar). Landið hefur verið að síga og rísa á víxl. Vafalaust hefur það stundum risið hærra en það er nú, þó menjar þess sjá- isl ekki, af því sjórinn liylur. En auðséð er, að það hefur verið hærra úr sæ en nú, þegar mórinn myndaðist, sem kem- ur fram neðarlega i fjöru á Suðurnesi (er gengur frá Sel- tjarnarnesi utarlega). Landið hér í grennd við Reykjavík er að siga nú. Heldur það því áfram, eða fer það að hækka af lur? AÐ LORUM þetta: Með sáralítilli jarðfræðisþekking'u, sem liver og einn meðalgreindur maður getur aflað sér, er iiægt að veita sér mikla ánægju, samfara tiollum göngu- ferðum. UÁÐSTJÓRNAR-MIÐASÍA AR á dögum keisaranna nefnd Turkestan, en er nú skipt i fjög- ur „sjálfstæð“ Sovjet-lýðveldi. Samanlögð stærð þeirra er meiri en hálfs Rússlands og náttúrugæði þeirra eru geysileg, þó að þau hafi ekki legið iaust fyrir. Á dögum keisaranna lá allt þjóðlíf þess- ara landa í „miðalda“móki, en nú eru þau stundum nefnd Ný- Ameríka. Frá 1928 til 1940 hefur framleiðsla landflæmis þessa meir en sexfaldazf. Hrjóstrugar strendur Balkasj-vatnsins hafa nýlega i’eynzt vera svo auðugar af eiri, zinki, blýi og tini, að ákveðið hef- 111' verið, að Kazakh-lýðveldið skuli teljast „aðalundirstaðan að máhnframleiðslu Sovjet-lýðveldanna annarar en járns“. Samt er í löndum þessum mikið af járni og molybden, og er hið siðarnefnda hýðingarmikið í framleiðslu fyrsta flokks stáls. Auk þess er þar mikið af olíu, kolum og brennisteini. — Til þess að lönd þessi fái »otið sín, verða þau að fá hafnarsamhönd við Persaflóa og jafn- vel í Belutsjistan við Indlandshaf, -— hvernig, sem að þvi yrði farið. MYNDIRNAR FRÁ 17. JÚNÍ-MÓTINU eru skertar mjög (klippt utan af þeim), til þess að unnt væri að homa þeim öllum fyrir. Það, svo og samsetningin, er óviðkomandi horsteini Jósepssyni. Jörd 173

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.