Jörð - 01.08.1942, Síða 49

Jörð - 01.08.1942, Síða 49
sykurlögur sc á barminum á glasinu, áður en gúmmihringurinn, sem er á milli loksins og glassins, er látinn á. Nú eru erfiðleikar á að fá gúmmíhringi, og hafi maður þá ekki, má bjargast við að teygja blautann cellophanpappíi' yfir krukkuna og festa með gúmmíbandi; aðeins verður að gæta þess, að hafa ekki svo mikið í krukkunni, að bitarnir festist i pappirnum, þegar þeir þrútna út við hitann, þvi að þá hættir þeim við að mygla, ef krukkan er geymd lengi. Krukkunum er raðað í pott með köldu vatni, sem eklci má ná alveg upp að pappírnum. Hitað við hægan eld; soðið i 10—15 min. cftir, að suðan kenmr upp í pottinum. Rabarbarabúðingur með rabarbara. jD ABARBAHAJAFNINGUR úr % kg. rabarbara, sykur cftir smekk, 1 matsk. kartöflumjöl, hveitibrauð. Búðingsmót eða djúp skál er fóðruð með brauðsneiðum, um botn og hliðar; síðan lagt til skiptis rabarbara-jafningur og brauðsneið- ar, eða kökumylsna; efst á að vera brauð. Siðan er diskur lagður yfir og farg á hami. Látið biða nokkrar klukkustundir; hvolft á fat og hellt yfir sósu úr V> 1. mjólk og % Pakka af búðingsdufti. ERTU AÐ VERSNA í ÚTLITI? J^F ÞÉR SÝNIST þú vera tekin að njóta þin verr í útliti upp á siðkastið, en þér sé eðlilegt, þá skaltu varast að gripa fyrst til frekari notkunar á fegurðarmeðölmn. Annað skaltu gera. Þú ■skalt athuga sjálfa þig. Ertu hress — á likama — og sál? Þar eru undirrætur útlitsins. Sértu óhress, — reyndu þá að vera meira úti, — án þess þó að þreyta þig mjög mikið. Reyndu að sofa við op- uin glugga, — án þess að ofkæla þig. Reyndu að baða þig úr köldu daglega, — með sama fyrirvara. Reyndu að sofa lengur, — nema |ni sérl alveg viss um, að þú sofir nóg. Láttu þér ekki vera kalt höndum eða fótum, — eftir því sem framast verður við komið. káttu rifa úr þér tennur, sem eru með vilsu um rótina. Spurðu kekni, hvort hann vilji ekki reyna fjörefnainngjöf við þig. Reyndu :|ð taka upp stutt og létt líkamsæfingakerfi. Og að lokum: Vertu gliið og ljúf, hvað sem tautar — eða þvi sem næst. — Farir ]>ú eftir þessum ráðum, skaltu sanna til, að þú fríkkar aftur og verð- 111 ómótstæðileg-----eða því sem næst! J örd 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.