Jörð - 01.08.1942, Síða 57

Jörð - 01.08.1942, Síða 57
hins, að hann varð var við dulda og skammarlega gleði hið innra með scr. Það var sannarlega engin dej’fð eða hik í svip iians, er hann hafði brotizt inn í herbergið; hann tók fjaðrahatt sinn ofan, laut greifanum hæversklega, studdi sverðsoddinum á gólfið og spurði: „Hvar er prinsessan, herra minn?“ „Hvað eruð þér að gera hingað, og Iiver eruð þér?“ hróp- að greifinn og krossbölvaði. „Þér þekktuð Friðrik frá Hentzau, þegar við vorum strák- ar. Þekkið þér nú ekki biskupinn á Modenstein?“ „Biskup! Hingað hafa biskupar ekkert að gera. Hverfið aflur að bænahaldi j7ðar, herra minn.“ „Enn er ekki kominn tími til morgunbæna,“ svaraði bisk- up. „Hvar er prinsessan, berra minn?“ „Hvað viljið þér henni?“ »% er kominn hingað, til þess að fylgja lienni héðan, livenær sem hún æskir þess.“ Hann talaði rólega, en var þó órótt innanbrjósts af því, að hann hafði ekki fundið prinsessuna. „Ég veit ekki, Iivar hún er,“ sagði Nikulás á Festenburg. „Þér Ijúgið, berra minn,“ sagði biskupinn af Modenstein. Greifinn hafði beðið þess eins að fá ástæðu, til að ráðast á hinn óboðna gest. Nú hafði hann fengið hana og gremju- i'oði hvarflaði um kinnar hans, er hann gekk til biskupsins. Hann flutti sverðið, sem hann hafði tekið upp, yfir í vinstri, °g rak biskupinum kinnhest með hanzkaklæddri hendi. Bisk- upinn brosti og snéri hinum vanganum að honum, en greif- uin sló hann aftur af öllum kröftum, svo að hann riðaði við og greip í opna hurðina, til að detta ekki aftur á bak. Blóðið slreymdi fram í kinnar hans. En liann brosti, hneigði sig og s«gði: 5,Ég hef ekl æri fundið um þriðja höggið í lveilagri ritn- ingu.“ I |SRA prinsessa hafði næstum liðið í ómegin, þegar Nikulás kastaði henni fruntalega á gólfið. En nú rankaði hún Vlð sér, heyrði rödd biskupsins og kallaði hástöfum á lijálp. Jörð 183
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.