Jörð - 01.08.1942, Síða 59

Jörð - 01.08.1942, Síða 59
zau-ætlinni. Sífellt knúfii liann Nikulás greifa lil að liopa á hæl. Nú var gluggi að l)aki greifanum, og hafði liann áður látið slækka þenna glugga, hækka hann og víkka, tit að hægt væri að líta yfir nánasta umhverfi í gegnum liann. Járngrind- ur voru dregnar fvrir hann á ófriðartímum. En nú voru þær ekki fyrir og glugginn opinn, en úr lionum var liart nær fimmtíu feta liæð niður í virkisgröfina. Greifinn sá biskup- inn hrosa og mundi hann þá skyndilega eftir glugganum og datt í lnig, að það mundi vera ætlun hiskups að hrekja sig út um hann. Hann vissi, að biskupinn var manna hezt vigur, og kom nú yfir liann örvæntingarhræði, og liél hann að deyja fljótt, úr því að sér væri hani búinn. Hann gerði því enn fífldjarfa árás á andstæðing sinn. En biskup har af sér lögin og virtist oft liafa færi á því að reka greifann i gegn, en hrakti hann þó í þess stað aftur á bak, unz hann var kominn fast að glugganum. Þarna slóð nú Nikulás með vilfirringarglampa i augunum, en allt í einu færðist djöful- legt glott yfir andlit hans. „Gefizt þér upp, herra minn!“ hrópaði hiskup og kinokaði sér við því ódæði að drepa mann. Hann lækkaði sverðið snöggvast. En í sömu svipan gerði greifinn síðustu tilraunina, því að allt í einu, með einu lagi, að því er virtist, tóksl honum að sæi’a biskupinn í hrjóstið ofarlega, rétt hjá vinstri öxl. Sárið var lítið, en blæddi mjög. Greifinn dró sverðið jafnharðan að sér, greip um mitt hlaðið og skaut því eins og spjóti að prin- sessunni, sem stóð í dyrunum og fvlgdist í æsingi með vopna- viðskiptunum. En ])að aðeins missti hennar og negldi lokk af hári hennar í hui’ðina. Þegar hiskupinn á Modenstein sá þessar aðfarir, fauk hik hans og miskunnsemi út í veður og vind. Þótt andstæðingurinn væri vopnlaus, datt honum ekki i huga að lilífa bonum fi’emur en óðu villidýri. Hann lagði til iians, og greifinn missti stjórn á sér, þótt liann liefði ætlað sér annað. Hann rak upp hótt örvæntingaróp og í sama vel- fangi fékk hann lagið og féll dauðsærður aftur á bak, út um gluggann og ofan í vii’kisgröfina. •törð 185
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.