Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 60

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 60
"DlSKUPINN liorfði á eflir honuni og Ösra prinsessa lieyrði skvett mikinn niðri í gröfinni. Hún fvlltist liryllingi og lét fallast upp að hurðinni og ekkert virtisl halda henni uppi standandi annað en liárið, sem sverðið Iiafði neglt í hurðina. Biskupinn stóð við gluggann og brosti skringilega, því að nú heyrðust margir fætur Iilaupa að kastalahliðinu. Brúin var sett niður, margir menn heyrðust tala saman í miklu írafári, þeir hvísluðu, kölluðu og æptu í hryllingi. Þetla voru menn greifans, sem heyrt höfðu skvettinn og þustu nú út til að sjá, hvað um væri að vera, og þarna sáu þeir húshónda sinn dauð- an í gröfinni. Þeir gláptu á liann stórunl augum og þeim þvældist tunga um tönn, er þeir hentu á líkið og hvísluðu mjög hljóðlega hver að öðrum: „Biskupinn liefur drepið hánn - hiskupinn hefnr drepið hann.“ En biskupinn sá þá úr giugganum og hallaði sér út og kallaði: „Svo er sem ykkur svnist: Eg hef vegið hann. Þannig fer öllum óþokkum.“ Þeir undruðust, er þeir litu upp og sáu andlit biskupsins í lungsljósinu. En hann hvarf skyndilega inn, svo að þeir sæi hann ekki lengur, þvi að hann vissi, að svipur lians hafði ver- ið grimmdarlegur og glaðlegur. Síðan lét hann sverðið falla og gekk til prinsessunnar. Hann kippti sverði greifans, sem var roðið blóði sjálfs hans, út úr hurðinni, svo að hár prin- sessunnar losnaði. Hann sá, að hún var mjög föl og tók því utan um hana og leiddi liana að bekknum, og hún lét fallast á hann, titrandi og náföl og tautandi fyrir munni sér: „Hræði- legt, hræðilegt!“ Hún héll fasl um handlegg hiskupsins og gal lengi ekki slejipt honum, hún starði á sverð greifans, sem lá á gólfinu við dyrnar inn í litla herhergið. „Verið hugrakkar, frú mín,“ sagði biskupinn mildilega. „Ilættan er t'»ll liðin hjó. Þorparinn er dauður og dyggasti þjónn yðar er hér hjá yður.“ * „Já, já,“ sagði hún, þrýsti arm lians og skalf. „Er liann áreiðanlega dauður?“ „Hann er dauður. Drottinn sé sál hans líknsamur!“ sagði hiskupinn. „Og þér drápuð hann?“ „Ég drap 'hann. Guð fyrirgefi mér, ef það hefur verið synd!“ 186 JÖBÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.