Jörð - 01.08.1942, Side 63

Jörð - 01.08.1942, Side 63
liann gekk álútur og vildi ekki líta upp, ekki einu sinni, þeg- ar kvenfólkið æpti upp yfir sig í ótta og aðdáun, er það sá, að skja'la lians var blóðug, bæði þar seni hann hafði særzt og t'ins þar, sem hlóð Nikulásar á Festenhurg tiafði slettzt á liann. En prinsessan heyrði dálítið, sem kom henni lil að roðna. Galsafengin stelpa horfði glaðlega á liana og gerðist svo djörf að segja svo, að prinsessan hlaut að lieyra það: „Almáttugur, livað það er mikil synd! Bara að liann hetði nú ekki verið prestvígður!“ Og liún leil gletlnislega af prin- sessunni á hann og svo aftur á prinsessuna. „Eigum við ekki að hraða okkur?“ hvislaði Ósra, og laut átram að biskupinum. En stelpan hélt bara, að hún væri að iivísla einhverju allt öðru og hló þvi meir. Loks voru þau komin i gegnum borgina, en enn fylgdi þeim stór hópur, er þau komu að Zenda. Við hliðið nam kiskupinn staðar og hjálpaði prinsessunni af haki. Hann kraup aftur á kné og kyssti enn hönd hennar og sagði aðeins: „Frú mín, verið þér sælar!“ „Verið þér sælir, herra,“ sagði Ósra með hlýju, og gekk kratt inn i kastalann, en hiskupinn sneri aftur til gistihúss sins í borginni, og lét ekki sjá sig, þótt mannfjöldi stæði um- hverfis mestan hluta dagsins og hyllti hann og kallaði hann fram. KONUNGURINN hafði nú fengið fréttir af glæpsamlegu framferði Nikulásar og liraðaði sér með riddarasveit til Strelsau um kvöldið. Og er liann heyrði, að Osra hafði spilað teningaspil við greifann, og lagt sjátfa sig undir á móti Zenda-kastala og unnið, þá skammaðist konungur sín og sór þess dýran eið að snerta aldrei framar á fjárhættuspili, °g þann eið hélt hann dyggilega. En að morgni næsta dags fór hann til Festenhurg og lét berja hvern mann, sem ekki Var þegar hlaupinn á brott. Hann lagði hald á allar eignir Nikulásar greifa og jafnaði Festenburg-kastala við jörðu °g fyllti virkisgröfina með mold og grjóti. Siðan sendi hann eftir hiskupinum á Modenstein, flulti honum þakkir og l>auð honum allar jarðeignir Nikulásar JÖRD 189

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.