Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 66

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 66
„þrosku'Su" algyðistrú: Guð er „lífið, tilverundriS sjálft, verundin" — m.ö.o. meðal annars allt, sem vér skynjum, — að því tilskildu þó, að vér lituni á skynjun vora sem blekking! (Meðal annara orða: oss finst það ekki að undra, þó að þeir séu „aðeins örfáir enn, sem eru því vaxnir“ að hafa meira gagn en skaða af trúar- brögðunum, ef skilningur á þessu og því um iíku á að vera skil- yrði þeirrar fyrirgreiðslu; en það virðist allt vera skoðun höf. — sbr. t. d. erindi lians bls. 32). Guðshugmynd þessari er væntan- lega lýst með einna fullkomnustum hætti í Bhagavad-Gíta, ein- hverju merkasta helgiriti Indverja. Dauðlegum manni er þar veitt „guðdómleg sjón“ og sér hann þá Guð „i æðstu guðdómsmynd“: „Sá ])á Arjúna alheim allan í líkama þess guðs, er ræður yfir iill- um guðum“ og mælti: „.... Líkami þinn á sér engin takinörk............ Líkami þinn er allur heimurinn..........Þú ert hin eilifa og æðsta vera, er verður þekkt.......Og að því, er eg hygg, ertu andinn, er liefur verið frá upphafi vega. Og veraldir liorfa óttaslegiiar .... á ómælandi mynd þína, .... er hefur .... margar ægilegar tennur. .... Menn .... æða inn í munna þína .... þar, sem þeim er hráð- ur bani vís.....Þú sleikir upp alla heima og étur þá logandi munn- um.......“ Þetta er skáldleg lýsing á þeim „guði“, sem er óaðgrein- anlegur frá hiiium sýnilega heimi. Stjörnur rekast á og brenna upp. Ríki stofna til eyðandi styrjalda. Sannleiksvottar eru píndir i fangelsum. Smáskítleg „flokkssjónarmið" sundra kröftum og sam- hug og giftu þjóðar. Sem betur fer, eru einnig margar fallegri hlið- ar til á heiminum en þessar. En hvílíkt fagnaðarefni er það engu að siður, að mega trúa þvi og treysta, að sönnustu hugmyndina um Guð fái maðurinn við það að líta á hann sem Föður — og haga sér samkvæmt þvi! Sambandið við Vestur-íslendinga T^R SKYLT að rækja — og sé það gert, mun það reynast engu síður ljúft. Vér, heimaþjóðin, eigum að kaupa blöð þeirra, tímarit Þjóð- ræknisfélagsins og Almanak Ólafs Thorgeirssonar. Það mun verma oss um hjartaræturnar og auðga anda vorn, að kynnast þjóðlegri menningarviðleitni svo stórs hliita af vorri eigin þjóð, sem iifii' í annari heimsálfu — og á eftir að verða oss til ágætrar fyrir- greiðslu, bæði beinlínis og óbeinlínis, nú er viðskipta- og menn- ingarsambönd vor aukast stórum við Vesturheim. Ást sú á ættjörð vorri, tungu og þjóðlegri menningu að fornu og iiýju, er lýsir sér svo kröftuglega í ritum þessum, má ekki kafna í voru fornfræga og lífseiga tómlæti. Biðjið bóksalann að tilkynna yður sem áskrit- endur að ritum þessum. 192 JÖRP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.