Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 11

Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 11
Aftur á móti var það miður skiljanlegt, að ógerlegt virtist að fóðra þennan aumingja án fagnaðarláta og háreysti. Heillin liafði varla dýft nefinu fyrr en hún óð og uppvæg vildi komast á fætur. Það er ef til vill ekki tiltökumál, en það var á engan hátt einfalt máí fyrir Heillina að fóta sig. Tilhurðum Heillinnar við að komast úr körfunni fram á gólfið og ná jafnvægi verður ekki með orðum lýst. Jarð- nesk mál mér kunn ná ekki yfir svo fáranlega iþrótt. Og þegar hún loksins var komin fram á gólfið og hafði fótað sig, snarsnerist hún ennþá nokkrum sinnum um sjálfa sig, áður en hún næði fullu jafnvægi og kæmist í nokkurar stundar tiltölulega trausta afstöðu gagnvart umhverfi sínu á þessum reikula hnetti. Það virtist í hvert slcipti vera á við meðal kraftaverk, að það yfirhöfuð lánaðist. Og þar sem þetta kraftaverk ásamt tilheyrandi undirbúningi endurtók sig morgun eftir morgun, ætti það að vera hverjum einum hægðarleikur að skilja, að það var lítt gerlegt að sofa yfir sig á því heimili, hversu feginn sem maður vildi. Fyrirhoðar þessa einstaka kraftaverks fylltu á hverjum morgni drenginn nýjum fögnuði, sem hann varð að reyna að miðla öðrum hluldeild í eftir beztu getu. Tindilfættur hoppaði liann i kringum meinakjúklinginn, sem hringsner- ist í svima á gólfinu, og hrópaði upp vfir sig i undrun og aðdáun: Sjáðu, mamma! — sjáðu, mamma! — Heillin dansar! . . Fyrstu morgnana lilógu foreldrar drengsins með honum; en lilatur þeirra var af öðru tagi; það var nauðungarhlátur þess, er betur veit, að atburði, sem í sjálfu sér er allt annað en skemmtilegur, þó að sá, er miður veit, skemmti sér við að horfa á hann vegna þess, að í raun réttri veit hann ekki, livað liann liorfir á. En þrátt fyrir það, að hluttaka foreldranna í skemmtuninni þvarr fljótt, — drengurinn skildi ekkert, hvernig í því lá, — hélt hann áfram að vera jafn hrifinn og áður af morgunslitum lcjúklingsins og jafn óþreytandi í aðdáun sinni. Heillin! hrópaði hann fagnandi og tók liana varlega í fang sér: Elsku Héillin! ... Er hún ekki inndæl? JÖRD 359
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.