Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 23

Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 23
| MENNINGARSTARF LEIKHÚSIÐ j EG HEF KOMIÐ HÉR AÐUR heitir hann, leikurinn, seni Leik- félag Reykjavíkur lék seinni hluta haustsins, nokkru eftir að Lénharður byrjaði. Höfundurinn er J. B. Priestley, mið- aldra englendingur, sem getið hefur sér orðstír fyrir margþætta starfsemi sem rithöfundur og jafnframt sem útvarpsupplesari. Auk þess er hann nokkurs konar þjóðkórstjóri Breta. Leikritið „Ég hef komið hér áður“ er samið út frá hugmynd Ous- penskys nokkurs um, að æviferill flestra sé að mestu leyti og í aðalatriðum endurtekning fyrri æviskeiða, en til séu örlagastundir, ei brjótast megi út úr þessum vítahring og komast inn í nýja braut, er líkja megi við gorm með stefnu upp á við, en geti þó einnig, þcgar svo stendur á, tekið skyndilega stefnu niður á við. Hið seinna verði við algera örvæntingu, sjálfsmorð o. þ. h. Hið fyrra við trú, er neitar að taka ósigur gildan eða heggur á einhvern hátt á örlagahnútinn. Sviðið er alþýðlegt gistihús á enskri heiði, litið hyggðri. Eig- andinn er roskinn maður, líklega ágætur fulltrúi ensks almúga, óbrotinn, einfaldur og óhlutdeilinn; getur ekki hugsað sér neitt hlutskipti, er jafnist ó við það að lifa alla ævina upp af nýju — líklega undir niðri, til þess að eiga það víst að fá að endurlifa einn tiltekinn sælan dag, hrúðkaupsdaginn. Jón Aðils leikur karl þenna, Sam Sliipley, með prýði — fulhingur þó. Ungfrú Arndís Björnsdóttir leikur dóttur hans, Sally Pratt, ekkju, sem syrgir mann sinn og sælu- daga með allmikilli beiskju, en finnur þó liuggun i að lifa fyrir son sinn. Þetta er kaldskynsöm kona, og metur allt eftir gildi þess fyrir framtið sonarins. Fer ungfrú Arndís prýðilega með hlutverk þetta, eins og annað, sem henni er fyrir trúað á leiksviði. Þá koma liin meiri hlutverk. Útlægur þýzkur prófessor, dr. Görtler, sem misst hefur allt og snúið sér að frumspekilegum fræðum, kemur í veitingahúsið i- leit að fólki, sem hann hafði, með aðferð, er hann hafði fundið upp sjólfur, fengið fyrri „æviferilsskýrslu“ um og vissi, að var nú á örlagamótum. Kom hann að nokkru til að sannreyna aðferð sína, en að nokkru til þess að reyna að lijálpa fólkinu út úr vítahringn- um. Hlutverk dr. Görtlers hafði Indriði Waage tekið að sér og skap- aði liann mjög áhrifamikla persónu úr þessum hispurslausa sann- leiksdýrkanda og fræðilega mannvin og skapsmunamanni. Fólkið, sem dr. Görtler leitaði að og fann í heiðarkránni voru jörð 371
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.