Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 70

Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 70
sjölum og pilsum. Ekki enn. Hún komst eltki lengra en að liugmyndinni um Fritz grátandi. Maður, eins og hann var orðinn, átti það ekki til að gráta. Hér lilaut að vera um misskilnmg að ræða — á einhverju. Hún skildi þetta ckki. Hún liafði þó verið viss i sinni 'sök — ekki fundizt um neitl að villast. En liann liafði þá allan tímann verið að vinna ,að þessu, án þess að láta hana vita; hugsað sínar eigin hugs- anir; e. t. v. þjáðst — á sinn hátt. Hvi hafði hann ekki komið heim? Hann vænti sér einskis. Þegar honum lá mest á, hafði hann sig á burt. Það var líkast því sem hún liefði brugðizt honum eitthvað líka? Þessi líka rödd, þegar hann hringdi! Fritz, grátandi — út af mömmu sinni! Þetta var nóg til að gera jarðskjálfta í liugarheimi liennar. Hugmynd iiennar urn, sjálfa sig bifaðist. Hver gat nú vitað, bvað liún skildi og hvað hún misskildi? Var hún t. d. viss um, að ekki væri eitthvað í syni sínum, sem hún vissi elck- ert af ? Hún talaði til hans, og ekki bætti það úr skák, er lnin lieyrði rödd sína titra. „Laggi! Ég held við förum ekki til ömmu, eftir allt saman.“ Ekkert svar. „James Henry!“ sagði Annábel nokkru fastmæltari. Hún leit undir búðarborðið. En þar var enginn James Henry. .Tames Henry var líka horfinn. VI. AUÐVITAÐ var sannleikurinn sá, að enginn vissi mikið um James IJenry — ekki einu sinni James Henry sjálfur. Hefðir þú spurt hann, hvers hann óskaði sér helzt, þá hefði hann svax-að, að hann vildi helzt af öllu verða bezti kastari, sem Risarnir* hefðu nokkuru sinni hafl. Eða mik- ilsháttar leikstjóri. Eða milljónamæringur. Eða búðannað- ur í „apotheki** með frjálsan aðgang að rjómaísdeild- * The Giants — einn mesti afburðaflokkur í „baseball“, uppá- halds knattleik Bandaríkjamanna. ** Amerísk apótek eru alveg sérstök í sinni röð; selja margt ann- 418 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.