Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 32

Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 32
þetta spaklegar og snjallt framsettar leiðbeiningar og hvatningar til hins unga fólks um þau lifsviðhorf, er það á að mæta og miklu varða sjálft það og þjóð þess. Fimmtíu ára starfsferill eftir Boye Holm. Stærð: 39 bls. — Útg.: Höf. — Félagsprentsmiðjan hf. TT ÖFUNDUR er jóti að uppruna, en hefur átt heima á Akur- eyri áratugum saman og starfað á vegum Hjálpræðishersins og utan hans við svipuð störf. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1943. Stærð: 144 hls.; stórt 8 hl. brot. — Margar myndir og landkortariss. — ísafoldarprentsmiðja h.f. í RSRITIÐ er hin myndarlegasta og nýtasta hók. Veigamesta rit- gerðin að þessu sinni nefnist „Ræktun erlendra trjátegunda“ og er eftir Hókon Bjarnason, skógræktarstjóra. Eru þar leidd ná- kvæm rök að því, að mikils megi vænta af erlendum trjátegund- um á íslandi, sé aflað fræs úr skóglöndum með náttúruskilyrðum, er líkjast þeim, sem hér eru, einkum að þvi er veðurfar snertir. Er þar einkum um að ræða vesturströnd Alaska og eru þar hinir ágætustu skógar ýmislegra harrviða. Er vonandi, að einhverjir þeirra, sem fjandsetnir hafa verið af flokkadellunni, verði andsetnir af skógardísum og öðrum hollvættum, þegar rás viðburðanna rekur úr þeim hinn illa anda, svo að ekki fari fyrir þeim líkt og mann- inum, er liinn hurtrekni andi endurvitjaði og sá „hús sitt tómt og sótti þá sjö anda sér verri, og varðl þannig hið síðara þess manns verra en liið fyrra.“ í alvöru: vilja ekki einhverjir, sem orðnir cru þréyttir á þvi að þræla i flokkagaleiðunni, snúa áliuga sínum og afli að skógræktarmálunum? Refskák stjórnmálaflokkanna eftir Halldór Stefánsson. — Stærð: 184 bls. — Útg.: Framsóknarútgáfan. — Prentsmiðja Jóns Helga- sonar. T)ÓKIN er í stuttu máli sagt saga islenzkra stjórnmála á aldar- fjórðungnum 1917—1942, eins og hún kemur höf. fyrir sjónir, en liann var fyrst Framsóknarflokksmaður og síðan Bændaflokks- maður og sat á Alþingi nokkur síðustu árin, áður en Framsóknar- flokkurinn klofnaði. Höf. er nauðkunnugur málefni þvi, er hann skrifar um, og ritar yfirleitt af mikilli glöggskyggni, enda prýði- lega pennafær maður. Höf. bendir rækilega á, að aðalástæðan til stofnunar Bændaflokksins var frelsisást manna, er ekki vildu þýð- ast handjárn þau, er flokkarnir tóku upp hver af öðrum. Ýms slærstu viðfangsefni og viðhorf íslenzkra stjórnmála eru hér rædd og skýrð í samhengi. Seinast er yfirlit, er kalla mætti hrakfalla- 380 Jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.