Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 58

Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 58
hva'ð þessir menn eru að hugsa! Þeir hljóta að vera af sama tagi sjálfir. Setjið hana í athugun." Allir sáu, að Bernle gainla var alveg utan við sig. Fólk stjakaði henni til og leit á liana meðaumkunarblandinni ó- virðingu og ánægju. Það hafði sjálft verið lirætt um sig, en vissi nú, að því var óhætt. Að lítilli stund liðinni mundi það vera meðal vina og vandamanna. Því jiað var ungt og kunni bæði að lesa og skrifa. Það var sjálfur nýi heimUrinn. En Bernle gamla skildi livorki upp né niður. Hún beið. Hún leit aumkunarlega á hvern af öðrum. Og svo kom hinn vinalegi embættismaður og tók í handlegginn á henni og leiddi liana burt. IV. HVOBUGT vantaði fríðleikann. Með hjartað var eitthvað naumara. Að öðrum kosti hefðu þau séð, hversu mjög hann þjáðist. Og þau liefðu gert eitthvað í málinu. Annabel Iiefði látið James Henry fara út úr stofunni og .Tames Henry hefði þá í eitt sinn gengið kvrrlátlega út og hún mundi hafa lagt handlegginn um herðar honum, eins og hún ge'rði fyrr meir, og sagt: „Hvað er að, Fritz? Hvað er það, sem angrar þig?“ Og hann hefði hallað liöfði að hennar höfði og sagt henni það — sagl henni allt af létta. En það var nú öðru nær, en að svona færi. Við morgun- verðinn hafði það komið fram, að James Henry væri hættur við að gera rennibraut, er lægi mílu vegar beint upp í loftið og aðra mílu beint niður. Hann væri helzt að hugsa um að gerast eigandi að knattleikavelli. Nógu skemmtilegt að lienda knetti. Hann væri sjálfur nýhúinn að henda knetti gegnum glugga. Hann vonaði, að það yrði engum til óþæginda, þó að raunar hefði vcrið rúða fyrir gíugganum, fólki sé furðu- sárt um jafnvel gamlar rúður. Annahel hinsvegar var að hugsa um að kaupa ný föl hjá Wanamaker. Það vorn nú hennar ær og kýr. Og hvorugt þeirra hafði veitt því athygli, að hann hafði varla snert við matnum. Þeim var sama -—■ ef hann aðeins legði fram peningana. 406 J ÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.