Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 86

Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 86
| REKIÐ ÚR TÚNI J Enda þótt JÖRi) telji ekki nauðsynlegt að verja meira rúmi en orðið er, til að verjast árásum hr. Magnúsar Ásgeirssonar, verður ekki hjá þvi koinist, að skýra lesendunum stutt frá því, er gerzt hefur í málinii, eftir að síðasta hefti kom út. Hr. M. Á. svaraði greininni „Efnilegur reyfarahöfundur“ með grein í Alþýðublaðinu 19. Nóv. s.l., ér þann nefndi „Ótrúleg álfa- saga“. Skal sú grein ekki gerð að umtalsefni hér að öðru en því, að henni fylgdi yfirlýsing frá hr. Jóhanni Sæmundssyni, fyrrv. ráðherra, þar sem hann ber til baka, að ritstj. JARÐAR hafi spurt hann þeirrar spurningar, sem skýrt er frá í siðasta JARÐAR-hefti, að ritstj. hafi spurt alla ráðherrána. Heldur hr. Jóh. Sæm. því fram, að ritstj. hafi spurt sig, hvort hann sjálfur (ritstj.) liafi beðið hann um ríkissjóðsframlag til atkvæðagreiðslunnar, og að seinna í samtalinu hafi liann (ritstj.) sagt, að hr. M. Á. hafi skýrt svo frá í „Helgafelli", að hann (B.O.B.) hafi beðið um þann styrk. Ritstj. JARÐAR hað Alþ.bl. samdægurs fyrir svar við þessari yfirlýsingu hr. Jóh. Sæm., en það neitaði ekki aðeins að flytja það, heldur m. a. s. tilkynningu um, hvar svarið væri að finna.* Iin „Vísir“ l'Iutti það 24. Nóv. Þeir af lesendum Alþ.bl., sem ekki sjá „Visi“, hljóta því að halda, að ritstj. JARÐAR hafi orðið að þagna fyrir vitnisburði hr. Jóh. Sæm. og samþykkja þannig óbein- linis þau brigslyrði, sem hr. M. Á. spann út frá „vottorðinu". I svargrein sinni lýsti ritstj. frásögn hr. Jóh. Sæm. um viðtal þeirra í aðalatriðum ranga, og kvaðst reiðubúinn að staðfesta sinn eigin framburð með eiði fyrir rétti. Hr. Magnúsi Ásgeirssyni svar- aði ritstj. ekki öðru en því, að hann sæi ekki ástæðu til að anza „manni, er byggði árásir sinar á bíræfnum og sannanlegum ósann- indiim" (sbr. ,,Helgafells“-frásögnina). Hr. Jóh. Sæm. svaraði grein ritstj. JARÐAR í „Vísi“ 27. s. m. Gerði læknirinn ráð fyrir, að báðum kynni að hafa misheyrzt. T7'FIRLÝSING hr. Jóhanns Sæmundssonar var í tveimur liðum. Seinni hJutinn sýnir heimild þá, sem hr. M. .4. hafði fyrir sér, er hann ritaði „Helgafells“-frásöguna. Lýsir hr. Jóh. Sæm. því þar yfir, að maður nokkur (sem hr. M. Á. nú skýrir frá, að hr. Jóh. * Þetta og þvilíkt fer vist ekki í bága við velsæmisreglur (Codex cthicus) Rlaðamannafélagsins? 434 JÖRO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.