Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 67

Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 67
„Talið þér bara,“ sagði Annabel lcalt og stillt. „Það er viðvíkjandi gömlu konuhni.“ „Viðvíkjandi gömlu konunni?!“ anzar Annabel og skilur ekkert, Iivað maðurinn er að fara. „Sko — hún er horfin.“ Annahel lagði að sér að lmgsa. „Ég býst við að þér hafið farið Iiúsavillt,“ sagði liún. „Hér er engin gömul kona.“ „Jæja! Pað var nú einmitt það, sem ég þurfti að fá að vita. Þetta gat aðeins komið til mála — ofurlítill vonarneisti, ætti maður víst að segja. Ekki svo að skilja, að við gerðum mikið úr því. Svona nokkuð hefur aldrei átt sér stað áður, og getur, rétt skoðað, alls ekki ált sér stað. Til þess að komast úr eyjunni, verður að þreyta töluvert sund.“ Hann skaut horðalagðri húfunni aftur á hnakka, nuggaði sig framan á höfðinu og varð að orði: „Þeta er auma ó- lieppnin!“ Annabel kunni þessu ekki og sagði hálfhvatskeytlega: „Ég skil ekki orð af þvi, maður minn, sem þér eruð að segja.“ „Nú, frú! Ég hélt, að þelta lægi Ijóst fyrir. Hún hefur auðvitað fargað sér, vesalingurinn. Það má ekki lá henni — 'þetta var þungt áfall fyrir hana, gamla og hruma: Að koma alla Jiessa löngu og erfiðu leið og vera svo gerð afturreka. Móðir mín kom söinu leið og eg veit, hvernig henni leið eftir sjóferðina. Hálfdauð úr hræðslu, sagði hún niér. Og hún gat þó lalað Ensku — siðmenntuð líkt og þér og ég. Ég á auðvitað ekki við, að gamla konan Iiafi ekki verið siðmenntuð á sinn hátt, en Jiað virðist svo, sem hún hafi komið úr landi, Jiar sem ekkert er kennt.“ „Ég hef enga hugmynd um Jiað enn, livað þér eruð að l'ara,“ sagði. Annabel í vaxandi óró. Starfsmaður ríkisins horfði á liana ásökunaraugum: „Ja, sjáið þér, frú! Ég er að reyna að segja yður það vægilega. Það er skoðun mín, að hún hafi einhvernveginn sloppið úr húsinu og sett sig í sjóinn.“ „Ilver liefur sett sig í sjóinn?“ „Nú, en móðir lians herra Bernle, frú! Er eg ekki allt af að. segja yður.... ?“ JÖRÐ 415 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.