Jörð - 01.12.1943, Page 37

Jörð - 01.12.1943, Page 37
síður en ytra borðs. Hins vegar skorti þá smekkvísi, eins og bezt kom fram i því, hversu þeir földu afrek verk- fræði sinnar á bak við íburðarmikla og stórfellda skreyt- ingu. Miðaldirnar þreifuðu og fálmuðu fyrir sér lengi vél um tjáningu sinna andlegu liugsjóna, en náðu svo fullri fram- rás í liinum undursamlega Gotneska stíl 13. aldarinnar. Á Endurlifnunartímabilinu endurlifnaði meðal annara fornra verðmæta byggingarstill Grikkja og Rómverja, og er orðið endurlifnun einmitt réttari lýsing, á byggingarlist þess tima. heldur en „eftirlíking“, gagnstætt því sem oftast er, þegar svipað stendur á. Fornstíllinn var lagaður í kendi eftir þörf- um tímans, svo að í raun réttri var skapaður nýr stíll. Sama má segja um þann stuðning, seni Barokk-byggingarlist 17. aldarinnar liafði af fornstilnum. En hún notaði liann á al- veg nýjan og mjög áhrifamikinn hátt, til að tjá hinar sterku trúartilfinningar og víkkandi heimsmynd þeirrar aldar. Hins vegar á 17. öldin jafnframt upptökin að annari nýjung á sviði listanna, sem alla tíð siðan hefur sveigt þær undir vald sitt þeim til tjóns — það er „akademiska“ sjónarmiðið. Og það var einn maður, sem kom svona vendilega fótunum undlr það — Loðvík 14. Frakklandskonungur. Loðvík var svo sanntrúaður á einveldið, að hann liélt, að unnt væri að hugsa út kerfi, sem væru fullkomin og ævar- andi; við slík kerfi ætlaði hann að tengja nafn sitt um ald- ur og ævi. Eðlileg þróun var hugmynd, sem aldrei rank- aði að honum, — liann vissi ekki hetur en að stofnsetja mætti reglukerfi í liagskipuninni, stjórnskipuninni, list- greinunum, er í eitt skipti fyrir öll aðgreindi gott frá pu. Undir hans stjórn voru stofnaðir háskólar fyrir mál- aralist, liöggmyndun, byggingarlist, bókmenntir, — háskól- ar, sem fyrst og fremst átlu að setja þau lögmál, er ekki mætti ganga i berhögg vð og væru þess eðlis, að væri þeim rétt beitt, yrði útkoman fullgild list. Þetta var nú sjónarmið, sem aldrei liafði áður ríkt í list- sögu Norðurálfunnar. Til þess að finna annað eins, verður að leita aftur i tímann um þúsundir ára, alla leið til Egypta- Jörð 385 25*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.