Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 19

Jörð - 01.12.1943, Blaðsíða 19
rPUYYGGÐ drengsins viS Heillina var óþrotleg, þrátt fyrir J- það, að Heillin, sem aldrei liafði falleg verið — nema í augum drengsins, var hreinasta ófreskja á að líta. Fiður gat, sem þegar er sagt, ekki þrifizt á henni, nema fáeinir stönglar, og eftir því sem iiún stækkaði (því liún stækkaði, án þess að fitna og án þess að fjöðrunum fjölgaði) — eftir því sem hún óx, varð hún æ herfilegri álitum. En drengurinn var blindur fyrir þeim skröksögulega herfileik, er einkenndi hana og þótti hið eymdarlega væl hennar allt annað en ljótt — það gekk honum beina leið í hjartastað. I hans augum var Heillin — ekkert annað. Og sem Heillin var hún frámunalega lieillandi ævintýravera, gædd dýrmæt- um gáfum, sem nálguðust töfra, um limaburð, og eftir því voru aðrar eigindir hennar. Hún var Heillin og ekkert nema Heillin. Hann var óþreytandi að finna lienni fóður frá morgni til kvölds og lagði mikið upp úr tilbreytileik fæðunnar og ljúffengi. Allt það, sem honum sjálfum þótti hezt, bar liann Heillinni, en einnig hænsnasælgæti svo sem flugur og ána- maðka. Að kvökli vafði liann að lienni litauðgum dúkum og kom henni fyrir í körfunni, eftir að hafa kostgæfilega hreinsað leifar síðustu nælur úr hreiðri hins aðdáanlega fugls. Síðan bauð liann lienni góða nótt og kyssti hana á nefið, •—: átti örðugt m,eð að vera án hennar heila nótt og liorfði lengi í tómlát fuglsaugun, ef hann skyldi geta lesið þar eitthvað sem væri að eða hún þarfnaðist. — Og ekki var dagur fyrr runninn en kallið kom: Sjáðu, mamrna! — sjáðu, pabbi! -— Heillin dansar! ... Víst dansaði Heillin. En það var satt að segja hörmu- legur dans. — Eftir því sem hún eltist veittist henni æ örð- ugra að finna fótum sínum það jafnvægi, sem, nauðsynlegt er hverri líkamaðri veru. Stundum valt hún á hliðina í miðjum dansi og gaf allt upp á bátinn — lá grafkyrr. Drengurinn reisti hana á fætur, vinblíður og kátur í bragði; þó brá fyrir skugga leyndrar áhyggju á óskráðu andlitinu. Um leið reyndi hann, svo htið bar á, að lijálpa lienni til að fóta sig og talaði við liana huggandi og þó í kennimannstón: Jörð 367 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.